Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Side 47
Hjalti Bjarnason, Hvöt 12,24 m. 2. Oddur Sveinbjörnsson, Hvöt 12,24 m.
Hörður Ingvarsson, Bisk. 12,08 m. Kúluvarp: 1. Guðm. Benediktsson,
Hvöt, 11,87 m. 2. Gunnlaugur Ingason, Hvöt 11,67 m. 3. Sigurjón Ingason,
Hvöt 11,55 m. Kringlukast: 1. Sigurjón Ingason, Hvöt 33,40 m. 2. Gunn-
laugur Ingason, Hvöt 30,84 m. 3. Guðm. Benediktsson, Hvöt 30,30 m. —
L.M.F. Hvöt hlaut 31 stig. U.M.F. Biskupstungna 11 stig. U.M.F. Hvöt
'ann nú til fulirar eignar silfurbikar þann, er keppt hefur verið um þrjú
s-l- ár. Stigahæsti maður mótsins var Guðm. Benediktsson meS 10 stig.
HÉRAÐSMÓT SKARPHÉÐINS. IléraSsmót Skarphéðins var háð að
Jorsártúni sunnuda ginn 8. júlí. Þátttakendur voru 40 frá 11 sambands-
fúlögum. Undankeppnin hófst kl. 10 árdegis, en aðalmótið kl. 2 e. h. og
'ar það sett af SigurSi Greipssyni. — Úrslit í frjálsum íþróttum urSu
ljessi: 100 m. hlaup: 1. Brynleifur Jónsson, U.M.F. Self. 12,0 sek. 2. Ól-
aHu Jónsson, U.M.F. SkeiSam. 12,3 sek. 3. Friðrik Friðriksson, U.M.F.
^eH. 12,6 sek. Hástökk: 1. Kolbeinn Kristinsson, U.M.F. Self. 1,75 m., 2.
Arni Huðmundsson, U.M.F. Samh. 1,70 m. 3. Skúli Gunnlaugsson, U.M.F.
Hrunam. 1,65 m. Langstökk: 1. Oddur Helgason, U.M.F. Self. 6,42 m.
Jóhannes Guðmundsson, U.M.F. Samh. 6,32 m. 3. Ólafur Jónsson,
•M.F. Skeiðam. 6,28 m. Þrístökk: 1. Oddur Jfelgason, U.M.F. Self. 13,40
m- 2. Skúli Gunnlaugsson, U.M.F. Hr. 13 m. 3. Jóhannes GuSmundsson,
H.M.F. Samh. 12,93 m. Kúluvarp: 1. Sigfús Sigurðsson, U.M.F. Self. 12,75
m’ Sigurjón Ingason, U.M.F. Hvöt 12,64 m. 3. Gunnlaugur Ingason,
1 -M.P. Hvöt 12,14 m. Kringlukast: 1. Sigurjón Ingason, U.M.F. Hvöt 34,53
111' “• Sigfús Sigurðsson, U.M.F. Self. 32,00 m. 3. Gunnlaugur Ingason,
U.M.F. Hvöt 31,10 m. Spjótkast: 1. Gunnl. Ingason, U.M.F. Hvöt 43,26 m.
— Oddur Helgason, U.M.F. Self. 42,35 m. 3. Sigfús Sigurðsson, U.M.F.
^elf. 40,82 m. 800 m. hlaup: 1. Ögmundur Hannesson, U.M.F. Self. 2,27.
2- Eiríkur Þorgeirsson, U.M.F. 11 r. 2,32. 3. Brynleifur Jónsson U.M.F.
Self. 2,37. Stangarstökk: 1. Kolbeinn Kristinsson, U.M.F. Self. 3 m. 2.
Har. Bachmann, U.M.F. Self. 2,62 m. — Hæsta stigatölu lilaut U.M.F.
Selfoss, 36V2 stig, og vann því á ný farandskjöld Skarphéðins. U.M.F.
Laugdæla fékk 33% stig. Veður var hagstætt þennan dag. Nálægt 2000
manns sóttu mótið, og bótti það fara hið bezta fram.
ÍÞRÓTTAMÓT Á SEYÐISFIRÐI. Laugardaginn 7. júlí fór fram frjáls-
iþróttamót á Seyðisfirði. StóS íþróttafélagið Huginn þar á staðnum fyrir
m°tmu. Þrír K.R.-ingar, sem þarna voru staddir í því skyni, tóku þátt í
motinu. Voru það þeir Brynjólfur Ingólfsson, Jón Hjartar og Jón Ólafsson.
Helztu úrslit: Langstökk: 1. Guttormur Þormar, U.Í.A 6,67 m. (nýtt Aust-
45