Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Side 50
fells var 51,4 sek. Sveit íþróttafél. Miklaholtshr. 54 sek. B-sveit U.M.F.
Snæfells 54,2 sek. Iþróttafél. Miklaholtshr. vann mótið, hlaut 39 stig.
U.M.F. Snæfell fékk 25 stig. Ungmennafélag Grundarfjarðar 12 stig og
U.M.F. Staðarsveitar 2 stig. Stighæsti maður mótsins var Kristján Sigurðs-
son, Hrísdal, er hlaut 14 stig. — Jón Kárason og Stefán Asgrímsson voru
jafnir að stigum, með 10 stig hvor.
HÉRAÐSMÓT U.M.S. BORGARFJARÐAR var haldið að Ferjukoti
dagana 7. og 8. júlí. Urslit í einstökum greinum frjálsra íþrótta urðu þessi:
Fullorðnir. 100 m. hlaup: 1. Jón Bergþórsson, Hv. 12,2 sek. 2. Sveinn Þórð-
arson, R. 12,5 sek. 3. Óttar Þorgilsson, R. 12,7 sek. 400 m. hlaup: 1.—2.
Jón Bergþórsson, Hv. 57,2 sek. 1.—2. Sveinn Þórðarson, R. 57,2 sek. 3. Að-
albjörn Benediktsson, IJv. 58,5 sek. Hástökk: 1. Jón Þórðarson, R. 1,65 m.
2. Guðbrandur Skarphéðinsson, Hv. 1,60 m. 3. Óttar Þorgilsson, R. 1,55 m.
Langstökk: 1. Kári Sólmundarson, Sk. 5,79 m. 2. Sveinn Þórðarson, R. 5,75
m. 3. Birgir Þorgilsson, R. 5,54. Þrístökk: 1. Jón Þórisson, R. 12,59 m. 2.
Birgir Þorgilsson, R. 12,24 m. 3. Sveinn Þórðarson, R. 11,92 m. Spjótkast:
1. Guðmundur Magnússon, R. 40,22 m. 2. Sigurður Eyjólfsson, H. 37,64 m.
3. Friðrik Jónasson, Hv. 37,51 m. Kringlukast: 1. Pétur Jónsson, R. 33,00
2. Sigurður Eyjólfsson, IJ. 31,26 m. 3. Kristófer Helgason, í. 28,75 m.
Kúluvarp: 1. Kristófer Helgason, I. 11,27 m. 2. Björn Jóhannesson, R. 10,95
m. 3. Kári Sólmundarson, Sk. 10,89 m. Mótið vann U.M.F. Reykdæla með
39]A stigi. Iþróttafélag Hvanneyrar fékk 9Vj stig. U.M.F. Islendingur 8
stig. U.M.F. Haukar 5 stig. U.M.F. Skallagrímur 4 stig. — Drengjamótið.
80 m. hlaup: 1. Guðm. Þórðarson, R. 10,3 sek. 2. Kári Sólmundarson, Sk.
10,4 sek. 3. Björn Jóhannesson, R. 10,5 sek. 2000 m. hlaup: 1. Kári Sól-
mundarson, Sk. 7:31,0 mín. 2. Jón Eyjólfsson, H. 7:31,2 mín. 3. Ólafur
Ásgrímsson, Sk. 7:48,6 mín. Hástökk: 1. Björn Jóhannesson, R. 1,55 m.
2. Birgir Þorgilsson, R. 1,52 m. 3. Sigurður Helgason, I. 1,48 m. Lang-
stökk: 1. Birgir Þorgilsson, R. 6,08 m. 2. Kári Sólmundarson, Sk. 6,02 m.
3. Guðm. Þórðarson, R. 5,45 m. Þristökk: 1. Kári Sólmundarson, Sk. 12,05
m. 2. Birgir Þorgilsson, R. 11,64 m. 3. Kristófer Helgason, I. 11,09 m.
Kringlukast: 1. Kristófer Helgason, I. 33,98 m. 2. Sigurður Helgason, I.
32,01 m. 3. Andrés Jóhannesson, R. 31,44 m. Kúluvarp: 1. Kári Sólmundar-
son, Sk. 13,07 m. 2. Kristófer Helgason, í. 12,77 m. 3. Jón Ólafsson, Sk.
12,73 m. Drengjamótið vann U.M.F. Reykdæla með 19 stigum. U.M.F.
Skallagrímur hlaut 15 stig. U.M.F. íslendingur hlaut 10 stig. U.M.F. Dag-
renning 2 stig og U.M.F. Haukar 2 stig.
ÍÞRÓTTAMÓT U.M.F. SAMHTGGÐAR OG VÖKU. Sunnudaginn 15.