Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Síða 54

Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Síða 54
og atti hann |iah sjálfur. 800 m. lilaup: 1. Jón Andrésson, Bf. 2:16,2 mín. 2. Eyþór Magnússon, Hróar 2:17,8 mín. 3. Sveinn Davíðsson, Egill Rauði 2:19,0 mín. — Mótið er stigmót, og er keppt um bikar, sem K.R. hefur gefið. Að þessu sinni vann Umf. Hróar hann, hlaut 33 stig. Iþróttafélagið Þróttur var næst að stigatölu með 26 stig. Af einstaklingum voru þeir stiga- hæstir Olafur Olafsson, Iþróttafélagið Huginn og Guttormur Þormar, Umf. Fljótsdæla, með 13 stig hvor. ÍÞRÓTTAKEPPNI BORGFIRÐINGA OG KJALNESINGA. Sunnudag- inn 5. ágúst fór fram íþróttakeppni milli U.M.S. Borgarfjarðar og U.M.S. Kjalnesinga á íþróttamótsstað Borgfirðinga við Ferjukot. Þátttaka var tak- mörkuð við fjóra menn í hverja íþróttagrein, tvo frá hvoru sambandi. Stig voru reiknuð eftir finnsku stigatöflunni. Urslit urðu þessi: 100 m. hlaup: l. —2. Halldór Lárusson, K. 12,0 sek. 1.—2. Höskuldur Skagfjörð, B. 12,0 sek. 3. Sveinn Þórðarson, B. 12,1 sek. 4. Ólafur Ólafsson, K. 12,8 sek. 400 m. hlaup: 1. Sveinn Þórðarson, B. 62,0 sek. 2. Halldór Lárusson, K. 64,0 sek. 3. Kári Sólmundarson, B. 65,8 sek. 4. Halldór Magnússon, K. 67,4 sek. Hástökk: 1. Halldór Lárusson, K. 1,69 m. 2. Jón Þórisson, B. 1,59 m. 3. —4. Guðbrandur Skarphéðinsson, B. 1,54 m. 3.—4. Halldór Magnússon, K. 1,54 m. Langstökk: 1. Kári Sólmundarson, B. 5,97 m. 2. Birgir Þorgils- son, B. 5,92 m. 3. Halldór Lárusson, K. 5,86 m. 4. Gísli Andrésson, K. 5,60 m. Þrístökk: 1. Birgir Þorgilsson, B. 13,04 m. 2. Halldór Magnússon, K. 12,33 m. 3. Jón Þórisson, B. 12,04 m. 4. Þórður Guðmundsson, K. 11,48 m. Spjótkast: 1. Halldór Lárusson, K. 40,86 m. 2. Njáll Guðmundsson, K. 39,28 m. 3. Guðmundur Magnússon, B. 37,26 m. 4. Sigurður Eyjólfsson, B 36,83 m. Kringlukast: 1. Pétur Jónsson, B. 34,44 m. 2. Sigurður Eyjólfsson, B. 31,61 m. 3. Njáll Guðmundsson, K. 30,35 m. 4. Gísli Andrésson, K. 26,55 m. Kúluvarp: 1. Alexíus Lúthersson, K. 10,66 m. 2. Björn Jóhannes- son, B. 10,48 m. 3. Kristófer Helgason, B. 10,47 m. 4. Haildór Lárusson, K. 10,34 m. Borgfirðingar unnu keppnina með 7943 stigum. Kjalnesingar hlutu 7497. Mótið gekk greiðlega, en veður var óhagstætt, kuldastormur. ÍÞRÓTTAKEPPNI Á SELFOSSI. Yfir 20 frjálsíþróttamenn úr K.R. heimsóttu Umf. Selfoss sunnud. 5. ágúst. Var keppt í ýmsum íþróttagrein- um og tókti bæði Selfoss-búar og nokkrir aðrir þar að austan þátt í keppn- inni ásamt K.R.-ingum. Helztu úrslit urðu þessi: 100 m. hlaup: 1. Skúli Guðmundsson, K.R. 11,6 sek. 2. Brynjólfur Jónsson, K.R. 11,7 sek. 3. Brynleifur Jónsson, Self. 11,8 sek. 800 m. hlaup: 1. Brynjólfur Ingólfsson, K.R. 2:06,4 mín. 2. Páll Halldórsson, K.R. 2:07,0 mín. 3. Sveinn Björns- son, K.R. 2:12,5 mín. Hástökk: 1. Jón Hjartar, K.R. 1,70 m. 2. Brynjólfur 52
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Árbók íþróttamanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók íþróttamanna
https://timarit.is/publication/1837

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.