Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Page 55

Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Page 55
■Jónsson, K.R. 1,62 m. 3. Kolb. Kristinsson, Self. 1,62 m. Langstökk: 1. l'jórn Vilmundarson, K.R. 6,43 m. 2. Jón Hjartar, K.R. 6,17 m. 3. Brynj. Ingólfsson, K.R. 5,97 m. Stangarstökk: 1. Kolb. Kristinsson, Self. 3,24 m. 2- Brynjólfur Jónsson, K.R. 2,92 m. 3. Björn Vilmundarson, K. R. 2,82 m. Lrístökk: 1. Anton Grímsson, K.V. 12,47 m. 2. Jón Hjartar, K.R. 12,45 m. ó- Kolb. Kristinsson, Self. 12,14 m. Kúluvarp: 1. Bragi Friðriksson, K.R. J3,51 m. 2. Jón Ólafsson, K.R. 13,03 m. 3. Sigfús Sigurðsson, Self. 12,98 m. Kringlukast: 1. Jón Ólafsson, K.R. 36,55 m. 2. Sigurjón Ingason, Hvöt 34,65 m. 3. Sigfús Sigurðsson, Self. 32,82 m. Spjótkast: 1. Jón Hjartar, K.R. 49,48 nr. 2. Brynjólfur Jónsson, K.R. 48,70 m. 3. Gunnl. Ingason, Hvöt 40,74 m. — Veður var sæmilegt, en aðstæður fremur erfiðar, einkum þó v'ð kringlukastið og spjótkastið. Hlaupin fóru fram á þjóðveginum. Í R.-DAGURINN. Sumarfagnaður íþróttafélags Reykjavíkur — Í.R.- óagurinn — var haldinn að Kolviðarhóli 18. og 19. ágúst, en þangað safn- aðist þá daga fjöldi Í.R. -inga ásamt nokkrum gestum þeirra. Á laugardag- ’an hófst fagnaðurinn með íþróttakeppni. í 100 m. hlaupi var Haukur Clausen fyrstur, hljóp á 11,7 sek. Magnús Baldvinsson var næstur á 11,8 sek. (11,7 í undanrás). í 60 m. hlaupi kvenna var Theodóra Steffensen Idutskörpust, hljóp á 9,7 sek. Önnur varð Jóna Pétursdóttir á 10,1 sek. 4 langstökki bar Magnús Baldvinsson sigur úr býtum. Stökk hann 6,00 m. er það nýtt Kolviðarhólsmet. Annar var Haukur Clausen. Hann stökk j>73 m. í spjótkasti var Gísli Kristjánsson sigurvegari, kastaði 47,08 m. Annar varð Örn Clausen með 40,95 m. — Á sunnudaginn fór Í.R.-dags- Haupið fram. Óskar Jónsson sigraði þar á 4:25,2 mín. eftir harða keppni °8 tvisýna við Jóhannes Jónsson, sem hljóp á 4:26,4 mín. Veður var mjög °hagstætt þennan dag, rigning og stormur. 25. ÍÞRÓTTAMÓT AFTURELDINGAR OG DRENGS. Þann 26. ág. var 2j- íþróttamót Aftureldingar og Drengs haldið á Hvalfjarðareyri. Mótið setti Olafur A. Ólafsson á Valdastöðum. Lýsti hann tildrögum og sögu Pessara móta, sem höfðu verið háð í aldarfjórðung. Fyrsta mótið var háð 4918, en keppni hefur fallið niður 1924 og 1926. Þeir, sem oftast hafa tekið þátt í þessum íþróttamótum eru: Grímur S. Norðdahl 12 sinnum, NJáll Guðmundsson 12 sinnum og Gísli Andrésson 11 sinnum, og sýnir þetta mikinn og góðan áhuga þessara manna og bendir á góðan félagslegan þroska. Alls hafa verið skráðir á þessum 25 íþróttamótum 434 þátttakendur 1 tþróttum. Forseti Í.S.Í., Ben. G. Waage, flutti ræðu á þessu afmælismóti. 1 lok ræðu sinnar afhenti hann félögunum fánastöng Í.S.Í. með þeim 'immælum, að fánastöngin skildi vera í vörzlum þess félags, sem mótið 53
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Árbók íþróttamanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók íþróttamanna
https://timarit.is/publication/1837

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.