Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Síða 58
3. Gunnar Gestsson, V. 11,9 sek. Gestur: Brynj. Jónsson, K.R. 12,2 sek.
400 m. hlaup: 1. Guðm. J. Sigurðsson, V. 57,0 sek. (Vf.met) 2. Magnús
Guðjónsson, V. 57,8 sek. 3. Þórólfur Egilsson, H. 58,4 sek. 800 m. hlaup:
1. Guðm. J. Sigurðsson, V. 2:18,6 mín. 2. Gunnar Sumarliðason, H. 2:19,0
mín. 3. Loftur Magnússon, V. 2:30,0 mín. 3000 m. hlaup: 1. Gunnar Sum-
arliðason, H. 11:17,9 mín. 2. Loftur Magnússon, V. 11:19,4 mín. Kúluvarp:
l. Guðm. Hermannsson, H. 11,82 m. 2. Guðm. J. Sigurðsson, V. 10,36 m.
3. Loftur Magnússon, V. 10,20 m. Spjótkast: 1. Þórólfur Egilsson, H. 43,42
m. 2. Albert Ingibjörnsson, H. 40,52 m. 3. Magnús Guðjónsson, V. 38,45 m.
Gestur: Brynj. Jónsson, K.R. 44,90 m. Langstökk: 1. Magnús Guðjónsson,
V. 6,34 m. (Vf.met) 2. Guðm. Hermannsson, H. 6,09 m. 3. Guðm. Guð-
mundsson, H. 5,74 m. Gestur: Brynj. Jónsson, K.R. 6,35 m. Hástökk: 1.
Guðm. Guðmundsson, H. 1,64 m. 2. Þórólfur Egilsson, H. 1,57 m. 3. Páll
Agústsson, Umf. B. 1,52 m. Gestur: Brynj. Jónsson, K.R. 1,68 m. Þrístökk:
1. Magnús Guðjónsson, V. 12,17 m. (Vf.met) 2. Guðm. Guðmundsson, H.
11,95 m. 3. Guðm. Hermannsson, H. 11,91 m. Stangarstökk: 1. Magnús
Guðjónsson, V. 2,90 m. 2. Þórólfur Egilsson, H. 2,80 m. 3. Albert Ingi-
björnsson, H. 2,40 m. Gestur: G. Sigurbjörnsson, U.I.A. 3,20 m. Kringlu-
kast: 1. Guðm. Hermannsson, H. 38,82 m. (Vf.met) 2. Haukur Benedikts-
son, H. 32,41 m. 3. Artúr Gestsson, V. 31,60 m. Stigafjöldi: Ksf. Hörður
92 stig, og þar með titilinn „Bezta íþróttafélag Vestfjarða í frjálsum
íþróttum". Ksf. Vestri 76 stig. Umf. B. 3 stig. Flest einstaklingsstig hlutu
Guðm. Hermannsson, H. 29 stig og Magnús Guðjónsson, V. 29 stig.
VÍÐAVANGSHLAUP AUSTURLANDS, annað í röðinni, fór fram að
Eiðum fyrsta sumardag. Vegalengdin var 3 km. Fyrstur að marki var
Björn Andrésson frá Umf. Borgarfjarðar. Hlaut hann farandbikar þann,
sem Kaupfélag Héraðsbúa gaf 1944. Vinnst hann til eignar fyrir 3 sigra.
HÉRAÐSMÓT U.M.S. DALAMANNA var haldið við Sælingsdalslaug
21. og 22. júlí. Fyrri daginn fóru fram undanrásir. Urslit frjálsu íþróttanna
urðu þessi: 100 m. hlaup: 1. Bragi Húnfjörð, Dögun 13,2 sek. 2. Sturla
Þórðarson, D. 13,6 sek. 3. Ketilbjörn Magnússon, Stjörnu 13,6 sek. 80 m.
hlaup clrengja: 1. Bragi Húnfjörð, D. 10,4 sek. 2. Stefnir Sigurðsson, D.
11,0 sek. 3. Jóh. Sæmundsson, Stj. Kúluvarp: 1. Bragi Húnfjörð, D. 9,22 m.
2. Jakob Jakobsson, Stj. 8,78 m. 3. Steinólfur Lárusson, Vöku 8,61 m.
Hástökk: 1. Sturla Þórðarson, D. 1,57 m. 2. Bógi Steingrímsson, V. 1,50 m.
3. Jakob Jakobsson, Stj. 1,47 m. Langstökk: 1. Bragi Húnfjörð, D. 5,50 m.
2. Ól. Guðbrandsson, Ól. pá 5,21 m. 3. Torfi Magnússon, Stj. 5,15 m.
Spjótkast: 1. Magnús Jónsson, Stj. 31,89 m. 2. Bragi IJúnfjörð, D. 31,60 m.
56