Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Side 71
Auk þessa aðallandsmóts knattspyrnunnar hér á landi voru og háð þrjú
onnur knattspyrnulandsmót, sem öll fóru fram í ágústmánuði. Skal j>ar fyrst
nefnt Lanclsmót 1. flokks (útsláttarkeppni), en í því tóku þátt auk Reykja-
vtkurfélaganna flokkar frá Akranesi og Hafnarfirði. Þessu móti lauk með
s*gri K.R. eftir harðan og skemmtilegan úrslitaleik við Akranessliðið, svo að
yart mátti á milli sjá. K.R. sigraði með 2:1. Lið K.R. og Akraness báru mjög
af hinurn öðrum flokkum á móti þessu, því að vægast sagt voru lið hinna fé-
laganna léleg, en 1. fl. á að sjálfsögðu að slaga hátt upp í meistaraflokkana
að getu og gæðum, því að í raun og veru eru þessir flokkar varasjóðir þeirra,
eða eiga að vera það.
I landsmóti ll. flokks, sem einnig var útsláttarkeppni, tóku þátt 7 flokkár
Islands- og Reykjavíkur-meistarar Vals í meistaraflokki. — Standandi frá
vtnstri: Ellert Siilvason, Jóhann Eyjólfsson, Gunnar Sigurjónsson, Sveinn
Helgason, Hafsteinn Guðmundsson, Geir Guðmundsson, Bj'órn Ólafsson, Guð-
brandur Jakobsson. A kné: Sigurður Ulafsson, Hermann Hermannsson,
Frímann Helgason.