Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Qupperneq 85
Meistaraflokkur K.A. 1945. Frá vinstri, aftari röð: Páll Emilsson, Adam
Ingólfsson, Arni Ingimundarson, Helgi Schiöth, Sigurpáll Guðlaugsson og
Magnús Guðjónsson. Fremri röð: Baldur Arnason, Karl Karlsson, Sveinn
Kristjánsson, Jósteinn Konráðsson og Ragnar Sigtr-yggsson.
legan leik, svo aS varla hefur nokkru sinni sézt betri, bæSi í heild og hjá
einstaklingum. Af þeim, sem sýndu sérstaklega góða frammistöðu, má
nefna: Baldur Arngrímsson, markv., Sigtr. Olafsson, v. úth., og Ragnar Sig-
tryggsson v. innh. Þessir menn skipuðu liðið: Baldur Arngrímsson (Þór)
markv., Jósteinn Konráðsson (K.A.) v. bakv., Guttormur Berg (Þór) h.
bakv., Helgi Schiöth (K.A.) v. framv., Arni Ingimundarson (K.A.) mið-
frv., Eyjólfur Eyfeld (Þór) h. frv., Sigtryggur Olafsson (Þór) v. úth.
Ragnar Sigtryggsson (K.A.) v. innh., Baldur Arnason (K.A.) miðfrh.,
Ilieinn Oskarsson (Þór) h. innh., Jóhann T. Egilsson (Þór) h. úth. Dómari
var brezkur. Ahorfendur voru fjölmargir. — Næsti leikur fór fram daginn
OQ
0.5