Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Side 90

Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Side 90
því þau, aS F.H. vann I. og III. flokk, hlaut 6 stig alls, en Haukar unnu II. flokk og fengu 4 stig. Eru Haukar því Knattspyrnumeistarar Hafnar- fjarðar fyrir árið 1945. Hlutu þeir alls 16 stig út úr báðum mótunum, en F.H. fékk 8 stig. Rafhakeppnin fór þannig, að jafntefli varð 1:1, en þegar keppa skyldi aftur til úrslita, mættu Haukar ekki til leiks, og vann F.H. því keppnina og bikarinn til fullrar eignar, þar sem þetta var í þriðja sinn í röð, sem félagið vann þessa keppni. Hafnfirðingar :Keflvíkingar. 29. október fór fram knattspyrnukeppni í Hafnarfirði milli Hafnfirðinga og Keflvíkinga. Unnu Hafnfirðingar leik- inn með 7:2. VESTMANNAEYJAR: Vorleikir. 27. maí III. flokkur: Þór vann Tý með 1:0. 3. júní II. flokkur: Þór vann Tý með 2:1. 10. júní I. flokkur: Týr vann Þór með 3:1. Haustleikir: 9. sept. III. flokkur: Týr vann Þór með 1:0. 16. sept. II. flokkur: Týr vann Þór með 2:1. 23. sept. I. flokkur: Þór vann Tý með 3:0. — Félögin skildu því jöfn. Þór vann þrisvar og Týr þrisvar, hvort félagið einu sinni hvern flokk. —- Annars tók Iþróttabandalag Vestmannaeyja þátt í tveim landsmótum í Reykjavík, II. og III. flokks mótunum. — Að- staða til knattspyrnuæfinga í Vestmannaeyjum er og hefur verið mjög slæm, fyrst og fremst vegna vertíðarinnar, dragnótaveiðanna og síldveið- anna. KEFLAVÍK. I. flokkur Fram fór til Keflavíkur og háði þar einn leik, sem lauk með jafntefli 1:1. ISAFJORÐUR. 17. júní fór fram knatlspyrnukeppni í I. flokki um Leós- hikarinn. Vann Hörður Vestra. — Meistaraflokkur Knattspyrnufél. Rvíkur fór fljúgandi til ísafjarðar í júlí- mánuði í boði Iþróttabandalags ísfirðinga. Lék K.R. tvo leiki við úrval úr félögunum á ísafirði með þeim úrslitum, að ísfirðingar unnu fyrri leikinn með 2:1, en K.R. þann síðari með 1:0. Fararstjóri K.R.-inga var Jón Leós. KNATTSPYRNUMÓT VESTFJARÐA. II. jl. mótið hófst 8. sept. og lauk 15. sept. með sigri Harðar, er fékk 3 stig, en Vestri fékk 1 stig. I. fl. mótið féll niður þar eð aðeins eitt félag, Hörður, tilkynnti þáttttöku. Taldist Hörð- ttr því löglegur handhafi Fram-hornsins fyrir árið 1945. I III fl. féll keppnin niður, þar eð engin þátttaka fékkst.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Árbók íþróttamanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók íþróttamanna
https://timarit.is/publication/1837

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.