Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Qupperneq 93
SUND
Sundmótin í Reykjavík 1945
Enda þótt ekki væru sett nema 3 ný sundmet árið 1945, var árangurinn
yfirleitt betri en árið á undan. Eftir venju fóru landsmótin fram í Reykja-
vik, en auk þess hin árlegu sundmót Ægis, K.R. og Armanns, skólaboð-
sundið og loks nýtt mót í tilefni af 100 ára ártíð Jónasar Hallgrímssonar.
Alls voru haldin 8 sundmót (þar af 2 sundknattleiksmót) og var þátttaka
með bezta móti, einkum hjá þeim yngstu. 4 félog og sambönd, utan af
landi sendu keppendur á mótin, og stóðu. þeir sig yfirleitt með prýði.
Hér fer á eftir stutt skýrsla um mótin:
Sundmót Ægis
Hið árlega sundmót Sundfélagsins Ægis var haldið í Sundhöll Reykja-
víkur 12. fehrúar. Þátttakendur voru milli 50 og 60 frá 8 félögum, þar af
4 utanbæjar. Urslit urðu þessi: 50 m. skriðsund kaiia: 1. Ari Guðmunds-
son, Æ. 28,3 sek. 2. Rafn Sigurvinsson, K.R. 28,5 sek. 3. Sigurgeir Guð-
jónsson, K.R. 28,6 sek. Þetta er þriðja keppnin um Hraðsundsbikarinn.
Fyrsta árið vann Stefán Jónsson, Á., næst Rafn Sigurvinsson, K.R. og nú
Ari Guðmundsson. 200 m. baksund karla: 1. Guðm. Ingólfsson, Í.R. 3:03,9
mín. 2. Leifur Eiríksson, K.R. 3:18,6 mín. 3. Einar Sigurvinsson, K.R.
3:19,5 mín. 50 m. skriðsund kvenna: 1. Ingibjörg Pálsdóttir, Æ. 38,8 sek.
2. Villa María Einarsdóttir, Æ. 40,8 sek. 3. Auður Björnsdóttir, K.R. 45,4
sek. 100 m. bringusund drengja: 1. Sigurður IJelgason, Skólafélagi Reyk-
holts 1:31,1 mín. 2. Atli Steinarsson, I.R. 1:31,1 mín. 3. Þórir Konráðsson,
Æ. 1:33,7 mín. 100 rn. bringusund kvenna: 1.—2. Halldóra Einarsdóttir, Æ.
og Kristín Eiríksdóttir, Æ. 1:39,9 mín. 3. Kristrún Karlsdóttir, Umf.
Keflavíkur 1:43,3 mín. 50 m. skriðsund drengja: 1. Guðm. Ingólfsson, I.R.
30,8 sek. 2. Gunnar Valgeirsson, K.R. 33,9 sek. 3. Ragnar Gíslason, K.R.
35,3 sek. 500 m. bringusund karla: 1. Sigurður Jónsson, K.R. 8:18,2 mín.
91