Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Page 97
Islandsmeistarar Ægis í 4 X50 m. skriðboðsundi. — i'rá vinstri: Hjörtur,
Asgeir, Edvard og Ari.
"n’n. 100 m. frjáls aðferð kvenna: 1. Villa M. Einarsdóttir, Æ. 1:33,6 mín.
2. Jóhanna Friðriksdóttir, A. 1:46,6 mín. .50 m. björgunarsund: Guðbrand-
ur Þorkelsson, K.R. 54,7 sek. 2. Rafn Sigurvinsson, K.R. 54,8 sek. 3. Einar
Sigurvinsson, K.R. 59,2 sek. Þetta er í fyrsta sinn sem keppt er í björgunar-
sundi á meistaranióti. 200 m. bringusund kvenna: 1. Anna Olafsd., Á. 3:27,2
ntín. 2. Unnur Ágústsdóttir, K.R. 3:40,1 mín. 3. Inga Guðmundsd., Á. 3:54,4
niín. 3X100 m. þríboðsund karla (bak-, bringu- og skriðsund): 1. Sveit
Ægis 3:53,4 mín. 2. Sveit Ármanns 4:00,3 mín. 3. Sveit Í.R. 4:03,6 mín.
A-sveit K.R. náði næst bezta tíma; synti á 3:55,5 mín., en var dæmd úr
leik fyrir rangan snúning á baksundinu. f sveit Ægis voru: Halldór Bach-
ntann, Hörður Jóhannesson og Ari Guðmundsson. Þessir þrír Ægisfélagar
eru allir 17 ára og er þetta sennilega yngsta sveit, sem sigrað hefur í meist-
arasundi hér. — Stindráð Reykjavíkur sá um mótið.
95