Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Síða 104
Skaftason 52,2 sek. 100 m. bringusund stúlkna: 1. Jóhanna Kjarval 2:00,7
mín. 2. Guðbjörg Kjarval 2:07,2 mín. 3. Asta Gunnarsdóttir 2:20,0 mín.
500 m. frjáls aðferS karla (Grettisbikarinn): 1. Gísli Felixson 8:07,1 mín.
2. Eiríkur Valdimarsson 9:20,0 mín. 3. Maron Pétursson 10:00,0 mín.
Gísli, sem er á 15. ári, synti skriðsund alla leið, en hinir báðir bringusund.
ÍPRÓTTAMÓT BORGFIRÐINGA við Ferjukot 7. og 8. júlí. Úrslit
sundkeppninnar urðu þessi: 100 m. bringusund karla: 1. Benedikt Sig-
valdason, Umf. Isl. 1:29,2 mín. 2. Kristl. Jóhannesson, Reykd. 1:32,7 mín.
3. Sig. Eyjólfsson, Haúkum 1:37,3 mín. 100 m. frjáls aðferð karla: 1. Jón
Þórisson, Reykd. 1:29,1 mín. 2. Kristján Þórisson, Reykd. 1:37,1 mín. 3.
Kristl. Jóhannesson, Reykd. 1:38,8 mín. 50 m. frjáls aðferð kvenna: 1.
Steinþóra Þórisdóttir, Reykd. 43,8 sek. 2. Sigrún Þorgilsdóttir, Reykd. 45,8
sek. 3. Margrét Sigvaldadóttir, ísl. 49,4 sek. 50 m. frjáls aðferð drengja:
1. Kristján Þórisson, Reykd. 37,1 sek. 2. Helgi Jakobsson, Umf. Dagrenn.
38,1 sek. 3. Sig. Helgason, ísl. 39,5 sek. (Sig. synti bringusund). — Sundið
var þreytt í Hreppslaug, sem er 25 m. löng.
HÉRAÐSMÓT U.M.S. DALAMANNA að Sælingsdalslaug 21. og 22.
júlí. Úrslit sundkeppninnar urðu þessi: 50 m. bringusund drengja: 1.
Gunnar Kjartansson, Von 44,5 sek. 2. Einar Guðmundsson, Dögun 44,5 sek.
3. Einar J. Jónsson, Unni djúpúðgu 44,5 sek. 25 m. frjáls aðferð stúlkna:
1. Helga Jónsdóttir, U. d. 25,8 sek. 2. Inga Einarsdóttir, D. 26,8 sek. 3.
Elinborg Guðjónsdóttir, Stjörnunni. 50 m. jrjáls aðferð karla: 1. Einar
Kristjánsson, U. d. 34,8 sek. 2. Torfi Magnússon, S. 35,4 sek. 3. Magnús
Jónsson, S. 43,0 sek. 100 m. bringusund karla: 1. Torfi Magnússon, S.
1:35,1 mín. 2. Gunnar Kjartansson, S. 1:44,2 mín.
ÍÞRÓTTAMÓT AUSTURLANDS AÐ EIÐUM 5. ágúst. Úrslit sund-
keppninnar urðu þessi: 50 m. frjáls aðferð: 1. Haraldur Hjálmarsson,
Þrótti 33,0 sek. (nýtt Austurlandsmet) 2. Valur Sigurðsson, Þrótti 38,2 sek.
3. Guðm. Björgúlfsson, Þrótti 40,0 sek. 100 m. bringusund: 1. Haraldur
Hjálmarsson, Þrótti 1:35,7 mín. 2. Ingimar Jónsson, Vísi 1:37,9 mín. 3.
Einþór Einarsson, Þrótti 1:45,1 mín.
SUNDMÓT HAFNARFJARÐAR fór fram í sundlauginni 16.—17. sept.
Keppendur voru frá F.IJ. og Sundfél. Hafnarfjarðar. Keppt var í 17 grein-
um með þessum úrslitum: FYRRI DAGUR: 50 m. skriðsund karla: 1.
Gunnar Þórðarson, F.II. 32,1 sek. 2. Jón Pálmason, S.H. 37,0 sek. 3. Jó-
hann Björnsson, F.H. 39,9 sek. 25 m. bringusund stúlkna 14 ára og yngri:
1. Engilráð Óskarsdóttir, F.H. 23,5 sek. 2. Ingigerður Karlsdóttir, F.H.
24,0 sek. 3. Sigrún Þórðardóttir, F.H. 24,7 sek. 200 m. frjáls aðferð kvenna:
102