Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Side 106
Sólveig Björgvinsdóttir, F.H. 54,0 sek. (Syntu allar bringusund.) 200 m.
jrjáls aSferð karla: 1. Gunnar Þórðarson, F.H. 3:17,8 mín. 2. Jón Pálma-
son, S.H. 3:25,1 mín. 3. Þorleifur Grímsson, S.H. 4:00,5 mín. Gunnar vann
í 1. sinn „Hlífarbikarinn", sem Grímur Andrésson hafði gefið 1944 — og
auk þess titilinn „Sundkóngur Hafnarfjarðar 1945“. 10 mínútna þolsund:
1. Jón Pálmason, S.H. synti 527,5 m. 2. Ólafur Eyjólfsson, S.H. 468,5 m.
3. Ragnar Björnsson, S.H. 415 m. Jón vann í fyrsta sinn bikar þann, sem
Loftur Bjarnason útgerðarmaður hafði gefið til keppninnar. 100 m. frjáls
aðferð karla 40 ára og eldri: 1. Gísli Sigurðsson, S.H. 2:03,0 mín. 2. Guð-
bjartur Ásgeirsson, F.H. 3:00,2 mín. Gísli vann í annað sinn bikar þann,
sem Þorleifur Jónsson bæjarfulltrúi gaf 1944, og þar með til fullrar eignar.
8X25 m. boðsund stúlkna: 1. F.H. 3:16,4 mín. 2. S.H. 3:33,6 mín.
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ
er ómissandi öllum þeim, sem vilja fylgj-
ast vel með í íþróttamálum landsins.
Árgangurinn kostar aðeins 20 krónur.
Gerist áskrifendur!
Ritstjóri og afgreiðslumaður:
JOHANN BERNHARD, Barónsstíg 43, sími 6665.
104