Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Side 109

Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Side 109
Unnur Agústsdóttir I I Jónas Halldórsson Leijur Eiríksson Enda þótt þátttaka og árangur hafi yfirleitt verið betri 1945 en árið á undan, er þessi sundafrekaskrá þó ekki eins fullkomin og hún þyrfti að vera. Eg hef fylgt sömu reglu og áður, að taka minnst 3 og mest 6 beztu í hverri grein og því orðið að sleppa nokkrum algengum sundgreinum, þar sem keppendur voru færri en 3 og jafnvel engir. Þá gefa nokkrar greinanna naumast rétta hugmynd um getu sundfólksins, þar sem annað hvort hefur aðeins farið fram keppni í þeim hjá drengjum og telpum eða aðeins verið keppt einu sinni. Tvæi af þeim 18 greinum, sem teknar voru í skrána 1944, eru ekki með nú af þeirri einföldu ástæðu, að ekki var keppt neitt í þeim. Eru það 50 m. bringusund og 300 m. skriðsund karla. Af þéirri 21 grein, sem nú eru í skránni, eru því 5 nýjar, eða 500 m. bringusund, 200 og 400 m. baksund karla og 50 m. skriðsund og 200 m. bringusund kvenna. Af hinum 16 sameiginlegu sundgreinum beggja áranna hefur nú náðzt betri árangur í 13, en verri í 3 greinum en 1944. Sýnir það miklar fram- farir. I þeim greinum, sem vegna þátttökuleysis eru ekki teknar með í skrána, hefur náðzt þessi árangur beztur. — KARLAR: 800 m. skriSsund: Jónas Halldórsson, Æ. 11:33,5 mín. (met). 1500 m. skriSsund: Jónas Halldórsson, Æ. 22:39,3 mín. (hvort tveggja erlendis). 4X100 m. skriSboSsund: Sveit Umf. Laugdæla 6:44,5 mín. — KONUR: 100 m. skriSsund: Villa María Einarsdóttir, Æ. 1:33,6 mín. 500 m. skriSsund: Áslaug Stefánsdóttir, Umf. L. 9:57,0 mín. 4x50 m. skriSboSsund: Sveit Umf. Laugdæla 3:52,1 mín. I báðum boðsundunum er árangurinn að sjálfsögðu mun lakari en Reykja- víkurfélögin hefðu getað náð, ef þau hefðu keppt á þessum vegalengdum. 107
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Árbók íþróttamanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók íþróttamanna
https://timarit.is/publication/1837

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.