Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Blaðsíða 111

Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Blaðsíða 111
og loks 200 m. skriðsund á 2:08,9 mín. Árin fyrir stríðið höfðu þessir sömu menn þó náð mun betri tímum eða sem hér segir: 1941 synti Boit- chenko 100 m. á 1:05,4 og 200 m. á 2:29,8 mín., sem hvort tveggja var langt undir heimsmetunum. Mescbenko synti 100 m. á 1:07,4 mín. (1936) og 200 m. á 2:33,1 mín., 400 m. á 5:38,4 mín. og 500 m. á 7:10,6 mín. árið 1941. Voru 2 síðasttöldu tímar hans einnig undir þágildandi heimsmetum. Þar sem Rússar eru ekki í alþjóðasambandi íþróttamanna hafa þessi glæsi- legu afrek aldrei hlotið staðfestingu sem heimsmet. r Bandaríkjunum synti Alan Ford 100 yards frjálsa aðferð á 49,4 og 100 m. á 55,7 sek., sem er hvort tveggja undir heimsmetum hans á þessum vegalengdum, en þar sem synt var í aðeins 20 yards langri laug, verða af- rekin ekki staðfest. Wm. F. Kelly synti 50 m. bringusund á 30,3 sek., en á þeirri vegalengd er ekki staðfest heimsmet. Hinn 14 ára garnli James Mc Lane reyndist ósigrandi á lengri vegalengdum. Varð hann meistari í 800 m. á 10:33,3 og 1500 m. á 19:49,5 mín. á undan hinum fræga Nalcama, og setti nýtt met í 3ja mílna sundi. — Meðal kvenfólksins bar mest á þeim Ann Curtis og Brenda Helser í skriðsundi. Sú fyrrnefnda setti ný met í 1000 m. (14:26,4) og 1500 m. (21:53,8), en hin í 100 m. (1:05,8) og 200 m. (2:28,2). Jeanne Wilson setti met í 50 m. bringusundi (36,6) og Barbara Jensen í 100 m. baksundi (1:16,8). Til samanburðar við okkur Islendinga birtist hér árangur Danmerkur- meistaranna í sundi 1945, en Danir eru eins og kunnugt er meðal fremstu sundþjóða í heiminum. Karlar: Danmerkurmeistarar í sundi 1945 100 m. frjáls aðferð: E. Christopersen, D.M.G...... 1:04,3 mín. 200 — — — Sami 2:24,5 — 400 — — — Sarni 5:13,4 — 1500 — — — Sami 21:29,5 — 100 — baksund: Börge Bæth, Spörtu . 1:13,3 — 200 — bringusund: Viggo Esmann, A.G.F............. 2:55,7 — 4x50 — boðsttnd: D.G.M............... 1:54,3 — Konur: 100 m. frjáls aðferð: Fritze Nathansen, A.G.F..... 1:08,6 mín. 400 — — — Karen Margr. Harup, D.K.G......... 5:35,0 — 100 — baksund: Sama .. 1:20,3 —- 200 — bringusund: Inga Sörensen, A.G.F............ 3:11,2 —- 4x50 — boðsund: D.K.G............... 2:07,3 100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Árbók íþróttamanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók íþróttamanna
https://timarit.is/publication/1837

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.