Úrval - 01.06.1945, Blaðsíða 9

Úrval - 01.06.1945, Blaðsíða 9
FARÞEGAFLUG MEÐ RAKETTUM? 7: aidrei nálgast hraða rakettunn- ar. Mestur hraði slíkra flugvéla mun naumast verða meiri en 2000 km. á klukkustund, en ra- kettan mun fara — veröur aö fara — um 8000 km. á klukku- stund! Þolir mannslíkaminn slíkan geysihraða? Er ekki fjarri öll- um sanni að álykta, að nokkur maður vilji leggja slíkt á sig fyrir það eitt að komast svo fijótt á milli tveggja staða? Þegar járnbrautirnar komu fyrst fram á sjónarsviðið, var ein mótbáran gegn þeim sú, að mönnum gæti stafað hætta af því að ferðast með 25 km. hraða. Þegar flugtilraunir hóf- ust, kvað við sama mótbáran. En mannslíkaminn reyndist furðu sterkbyggður. Sem far- þegar á jörðinni ferðumst við í kringum sólina með 30 km. hraða á sekúndu, og þó vitum við ekki af því. Raunverulega er það ekki hraðinn, sem hefir áhrif á mannslíkamann, heldur hraðabreytingin. Hraðaaukning rakettimnar er auðvitað mjög mikil fyrsta sprettinn — jafnvel tíu til fimmtánfalt þyngdaraflið, með öðrum orðrnn tíu til fimmtán- falt meiri en hraðaaukningin í frjálsu falli (í lofttómu rúmi). Áhrif hraðaaukningarinnar merkja menn með því, að þeirn finnst þyngd sín aukast. Ef maður sem vegur 150 pund verður fyrir hraðaaukningu, sem nemur þreföldu þyngdar- aflinu, finnst honum þyngd sín hafa þrefaldast, vera 450 pund. Það er hreint ekki svo lítið, en hann mun vel þola það, ef hann liggur út af og þarf ekki að reyna neitt á sig. Af reynslu flugmanna í orustu- og steypiflugvélum hefir fengizt vitneskja um, að ungir, hraust- ir menn þola hraðaaukningu sem nemur allt að sex- til sjö- földu þyngdarafli, án þess að illt hljótist af. Af öllu þessu verður að álykta, að hraðaaukn- ing farþegarakettu megi ekki vera meiri en þrefalt eða fjór- falt þyngdaraflið, eða 290 til 390 cm á sekúndu fyrir hverja sekúndu. En nú vill svo til, að það er einmitt sú hraðaaukning, sem hagkvæmust er fyrir stórar rakettur, er fljúga eiga í gegn- um gufuhvolfið. Þó að fræði- lega skoðað sé bezt að útblást- urinn sé sem mestur og örastur og taki sem styztan tíma, þá nýtist eldsneytið betur, þegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.