Úrval - 01.06.1945, Blaðsíða 4

Úrval - 01.06.1945, Blaðsíða 4
2 TJRVAL, fyrri heimsstyrjöld hafðienginn Bandaríkjaforseti verið svo berorður í gagnrýni sinni á þjóðum, sem Bandaríkin höfðu stjórnmálasamband við. Það sem gerði ræðuna svo áhrifa- mikla og ögrandi, var, að hún var flutt á þeim tíma, sem frið- aröflin, andúðin á styrjöldum, átti hvað sterkust ítök í þjóð- inni. Fréttaritararnir tróðu sér fast upp að skrifborðinu og létu spurningunum rigna yfir forset- ann. Loks tókst mér að finna, vinstra megin í herberginu stað, þaðan sem ég sá forsetann all- an skýrt og greinilega. Ég mun aldrei gleyma honum eins og ég sá hann þá. Hann var sólbrúnn, hraustlegur, þrmiginn lífsþrótti. Ég man að mér fannst, að aldrei fyrr hefði ég séð nokkurn mann með jafn heilbrigt og hraustlegt útlit. Ég man að mér fannst líka, að aldrei hefði ég séð svipmeira höfuð. Andlit hans var f jörlegt, karlmanniegt, samúðarfullt, svipurinn var á- kafur og eftirvæntingarfullur og breyttist öðru hvoru í bros eða hlátur, sem samstundis vakti bros eða hlátur hjá öllmn þeim sem viðstaddir voru. Blaðamannafundimir í Hvíta- húsinu voru stórfenglegustu leiksýningarnar í Washington og allir vissu það, einnig forset- inn. Margir útfarnir blaðamenn komu þangað vopnaðir huldum bjarndýrabogum, sem höfðu ao agni sakleysislegar spurningar. En björninn var ekkert lamb að leika sér við. Það var dásam- legt að horfa á, hvernig hann stökk fram, hrifsaði agnið úr boganum og sneri honum svo snöggt við, að sá sem beitt hafði agninu, festist oft sjálfur í boganum. Þetta var leikur sem, allir höfðu yndi af að taka þátt í, og mest af öllum forsetinn. Það mátti líka sjá, að þessír gömlu þrautreyndu stríðshestar úr hópi blaðamannanna í Wásh- ington virtu og elskuðu hann, jafnvel þótt þeir yrðu oft að lúta í lægra haldi fyrir honum í þessum einvígum. Þeir höfðu orð á því að hver sem sæi hann í fyrsta sinn, án þess að ýita hver hann væri, hlyti að segja við sjálfan sig: „Þessi maður er eins og forseti Bandaríkj- anna verður að vera.“ Svipeinkenni mikilmennisins bar hann einnig. Það var óum- flýjanlegt. Hver sem gat rutt sér braut fram í fremstu víg- línu eftir að hafa verið sleginn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.