Úrval - 01.06.1945, Blaðsíða 116

Úrval - 01.06.1945, Blaðsíða 116
114 tJRVAL. ina hafðist ég við í hrörlegu, frönsku bóndabýli langt fram í víglínunni og svaf á óhreinu . gólfinu, en raunar var þefurinn af dauðum kúm svo megn, að ég gat ekki sofið nema hálfa nóttina. — Þriðju nóttina svaf ég í aldingarði einum framar í víglínunni. Næsta morgun birti í lofti og árásin hófst. Það var 25. júlí. Þið skuluð festa ykkur dag- inn 25. júlí 1944 vel í minni, því að mér segir svo hugur um, að sá dagur verði talinn einn af merkisdögum þessa stríðs. Þennan dag brutust við út úr Normandísvæðinu, hættum að kalla það ,,brúarsporð“ og viss- um, að stríðið var að flæða yfir víðáttur Frakklands. Þenna dag hvarf allur ótti og kvíði um það, að innrásin gæti misheppn- ast. Það var ekki framar hægt að reka okkur í sjóinn. Ör- Jögin, veðrið og óvinurinn gátu ekki lengur unnið bug á okkur; upp frá þessum degi hlaut styrkur okkar að vaxa, og Sigurinn var vís. í fimm daga og fimm nætur var ég á vígstöðvunum með her- mönnum okkar. Árásin hófst um miðjan dag, en ekki um aft- ureldingu, eins og venjulega er skýrt frá í bókum. Árásinni hafði verið frestað dag eftir dag vegna óheppilegs flugveðurs, og þenna morgun vissum við ekki hvað úr henni yrði, fyrr en eft- ir morgunverð. Þegar kallið kom, voru hinir ýmsu fyrirlið- ar í hersveit okkar kvaddir á fund, til þess að þeir gætu enn einu sinni kynnt sér árásaráætl- unina. Þeir fengu nákvæma uppdrætti af vígstöðvunum, á- samt öðrum nauðsynlegum upp- lýsingum. Liðsforingjar stóðu í hring í litlum eplagarði bak við hrör- legt bóndabýli. Höfuðsmaður hersveitarinnar stóð í miðjum hringnum og skýrði skipanirn- ar í smáatriðum. Undirforingj- ar krotuðu í minnisbækur sínar. Höfuðsmaðurinn sagði: „Brnie Pyle verður með hersveitinni í þessari árás. Hann verður með einni fylkingunni, svo að þið munuð sjá hann.“ Liðsforingjarnir litu á mig og brostu, og ég varð hálf vandræðalegur. Svo kom Barton hershöfðingi. Hann tók sér stöðu í miðjum hringnum og sagði eitthvað á þessa leið: „Þetta er einhver bezta hersveitin í ameríska hermnn. Hún fór síðast frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.