Úrval - 01.06.1945, Blaðsíða 11

Úrval - 01.06.1945, Blaðsíða 11
FARÞEGAFLUG MEÐ RAKETTUM? 9 munu þeir ekki nema staðar við munninn, heldur halda áfram upp með andlitinu og upp í loft. Ef menn ætla að neyta einhvers á leiðinni, verður maturinn að vera í leðjukenndu ástandi, geymdur í „túpum“ líkt og tannkrem, sem menn kreista hann úr beint upp í sig. Ekki verður hægt að drekka vökva úr opnurn ílátum. Ef glasi af vatni væri lyft upp, mundi vatn- íð svífa upp úr því líkt og sápu- kúla, og ef ýtt væri við vatns- kúlunni mundi viðloðunarafl vatnsins gera það að verkum, að það mundi loða við hendina og skríða um mann allan. Drykki yrði því að geyma í -einskonar belgjum, sem hægt væri að kreista úr. Farþegana yrði að spenna niður á legubekkina með ólum. Ef þeir gerðu tilraun til að ganga um, er hætt við að þeim mundi miða lítið áfram, en hins- vegar mundu þeir reka sig ó- þyrmilega upp undir loftið. Fyrir flugmanninn yrðu auð- vitað að vera tábönd í gólfinu, sem hann gæti smeygt tánum undir, þegar hann gengi um, >eða þá að neðan á skónum hans væi’u segulmagnaðar stálplötur <og stál gólf væri í klefanum. Ekki munu farþegarnir sjá mikið af jörðinni á meðan á fluginu stendur, þó að kýraugu væru á klefanum. Meðan hæst er flogið mun rakettan vera stödd í háloftunum eða jafnvel allt upp í norðurljósabeltinu. Þaðan mun jörðin aðeins sjást í móðu, en hinsvegar munu sól og stjörnur sjást svo vel, að stjörnufræðingar mundu ekki kjósa það betra. Himininn verð- ur svartur eða mjög dökkblár. Stjörnurnar munu sjást skýrt, jafnvel þó að sólin sé. Sú hlið rakettunnar, sem að sólinni snýr mun sennilega verða ó- þægilega heit, ef ekki eru gerð- ar einhverjar ráðstafanir til að kæla hana — t. d. með því að láta rakettuna snúast hægt svo að hitinn nái að geisla út. Og svo er það lendingin. Með einhverju móti verður að draga úr hraðanum, og kemur þá fyrst til álita að setja drifvélina af stað aftur, en beina hinsvegar útblæstrinum í sömu átt og flogið er. En til þess þarf meira eldsneyti en gert var ráð fyrir í upphafi, og það svo mikið, að þessi lausn á málinu kemur ekki til greina. En ef við getum látið andrúmsloftið sjá fyrir stöðv- uninni og bætt nokkrum kíló-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.