Úrval - 01.06.1945, Blaðsíða 114

Úrval - 01.06.1945, Blaðsíða 114
112 tJRVAL Flestir hermennirnir voru klæddir hlýjum nærfötum. Ég var í f jórum peysum, auk ein- kennisbúningsins. Hermanna- frakkarnir voru teknir af okk- ur í Englandi, og margir voru því ekki nógu yel búnir. Á kvöldin settum við fötin undir svefndýnurnar, því að annars hefðu þau orðið vot að morgni, sökum rakans í loftinu. Raka- loftið skapar rauðar kinnar og grænt gras. En rauðar kinnar eru fyrir stúlkur og grængresi fyrir kýr, og mér finnst per- sónulega að Ameríkumaðurinn sé fyrst í essinu sínu, þegar honum er funheitt. Það er venja í her okkar að skíra farartækin ýmsum nöfn- um. Flugvélar, skriðdrekar, ,,jeppar,“ vörubílar og byssur er allt skírt. Oft eru þetta stúlkunöfn, en einnig allskonar skopheiti. Það leið ekki á löngu, áður en hermennirnir fóru að mála frönsk nöfn á farartæki sín. Ég sá „jeppa“, sem hét „Bientot," sem þýðir „bráðum," og bifhjól, sem bar heitið „Cher de mort,“ þ. e. „Helreiðin.“ Nöfn margra franskra borga afbökuðust í munni hermann- anna. Þannig var borgin Briequebec oft nefnd Bricabrac og Isigny varð fyrst Insignia, en síðar Easy Knee, sem nálgast mjög framburð franska heitis- ins. Eftir því sem ég bezt veit, réðumst við á land í Frakklandi, án þess að nein söguleg orð væru um það höfð. Setning, sem einna helzt gæti talizt söguleg, var sögð af loftvarnarskyttu einni sem sat á moldarhrúgu, tveim vikum eftir innrásina og var að lesa „Stars and Stripes“ (blað ameríska hersins). Allt í einu sagði hann: „Heyrðu, hvar er þessi Normandíbrúarsporður, sem þeir eru að tala um?“, Ég einblíndi á hann og sá að honum var alvara, og sagði svo: „Nú, þú situr á honum.“ Hann svaraði: „Hver fjárinn. Ég hafði ekki hugmynd um það“. BROTIZT í GEGN. AGAN mun einhvertíma skrá útrásarorustuna úr Nor- mandí einhverju nafni sambæri- legu við Saint-Mihiel eða Meuse- Argonne frá síðasta stríði. En í augum okkar, sem lifðum hana, var hún bara „útrás“. Við fréttaritararnir fundum á okkur, að úrslitahríðin var að nálgast. Menn, sem eru reyndir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.