Úrval - 01.06.1945, Blaðsíða 80

Úrval - 01.06.1945, Blaðsíða 80
78 tJRVAL myndir, sem við höfum álitið gleymd og dauð, koma upp í huga okkar. Sumar þessar myndir eru skýrar, jafnvel í minnstu smáatriðum, en aðrar óglöggar og þokukenndar, eins og bakgrunnur á málverki. Það eru engin gild rök fyrir því, að tíminn ráði öllu um skýrleik þeirra. Við viturn mörg dæmi til þess, að bernskuminningar eru oft skýrari fyrir hugskots- sjónum okkar, heldur en at- burður, sem skeði fyrir einni viku. Það eru ekki aðeins til mis- munandi stig minnis, heldur einnig mismunandi tegundir. Sumir hafa bezt sjónarminni, aðrir muna betur hljóð, hreyf- ingu eða snertingu. Svo virð- ist sem sjónarminnið hafi mesta kosti til að bera. Til- raunir hafa sýnt, að menn gera helmingi færri minnisskekkjur, þegar þeir byggja eingöngu á sjón, en þegar þeir byggja ein- göngu á heyrn. En gerum ráð fyrir, að allt sem við sjáum, brögðum, snertum, heyrum eða finnum lykt af, leitaði á hug- ann samtímis og af jafnmikl- um styrkleika. Hugurinn mundi þá vissulega vera einn hræri- grautur, þar sem öll áhrifin berðust um yfirráðin. Frá þessu er okkur forðað af hinum dásamlega eiginleika hugans, sem við köllum athygli. Svo kann í fyrstu að virðast sem það sé aukin áreynsla fyr- ir hugann að einbeita athygl- inni. í reyndinni er það hins- vegar mikill sparnaður á and- legri orku. Imyndaðu þér t. d., að þú sitjir í járnbrautarlest og sért að lesa í blaði. Ef athygli þín beinist öll að einhverri grein í blaðinu, lokar hugurinn sér sjálfkrafa fyrir öllum öðrum áhrifum, sem leita á hann í gegnum skynfærin. Hið hátt- bundna skrölt vagnhjólanna, samtal samferðafólksins, barns- gráturinn í klefanum við hlið- ina, óþægindin sem þröngir skór valda þér, ekkert af þessu kemst að í liuganum. Það er eins og öll þessi fyrirbrigði séu hulin skugga á meðan hinn bjarti geisli athyglinnar bein- ist aðeins að einum punkti. Ef áhugi þinn á greininni í blað- inu minnkar, skynjar þú þessi fyrirbrigði, og hvert þeirra um sig tekur sér bóífestu í dul- vitundinni. í hvert sinn sem við beinum athygli okkar að skynjun, vakn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.