Úrval - 01.06.1945, Blaðsíða 19

Úrval - 01.06.1945, Blaðsíða 19
TILHUGALIF DYRANNA 17 leikni, en þörfin á dullitum er hinsvegar minni, því að líffræði- legu hlutverki steggsins er að mestu lokið með frjóvguninni, og skiptir ekki miklu máli, hvort hann verður drepinn eða ekki. Einkvæni er þó algengast meðal fuglanna, að minnsta kosti frá ári til árs. Flestir hinna stærri einkvænisfugla, svo sem söngfuglarnir, eiga fiðurlausa unga, sem þarfnast stöðugrar hlýju og mikils mat- ar fyrst framan af. Það er því brýn nauðsyn, að báðir for- eldrarnir sjái þeim fyrr mat, og að þeir hafi all rúmgott svæði umhverfis hreiðrin til mat- fanga, enda er þeim mjög illa við hverskonar yfirtroðslur á svæðinu umhverfis hreiðrin, eins og raunar öllum fuglum, og verja það eftir getu. Hjá þeim fuglum sem helga sér svæði, bæði til matfanga og hreiðurbyggingar, er málum skipað þannig, að fyrst kemur steggurinn í varplandið. Ef um farfugl er að ræða, leggur ■steggurinn venjulega af stað viku fyrr en kvenfuglinn. Þeg- ar komið er á áfangastað, velur hann sér svæðið, stundum hindranalaust, en stundum verður hann að berjast um það við fugl, sem bar að um leið, eða að hann flæmir burtu fugl, sem búinn var að taka sér ból- festu. Svo hefst söngurinn. Er hann fegurstur áður en kven- fuglarnir koma á vettvang, gagnstætt því sem almennt mun álitið, enda mun söngurinn einkum vera auglýsing. Hann er auglýsing um kjörinn stað og hefir þann tvenna tilgang að laða kvenfugla og fæla burtu aðra karlfugla. Aðrir tilburðir eru einnig jöfnum höndum ást- arhót og aðvaranir til annara karlfugla. Ekki eru sjáanlegir neinir ástartilburðir hjá steggnum, fyrst þegar kvenfuglinn ber að garði. Ef hún er ein sezt hún formálalaust hjá steggnum og upp frá því eru þau saman það sem eftir er sumarsins. Ef tveir kvenfuglar koma sam- tímis, berjast þær um stegginn og landið sem hann hefir helgað sér, en hann fylgist af áhuga með átökunum, án þess að taka þátt í þeim. Og nú bregður svo undarlega við - að því er virðist algerlega gagnstætt kenningu Darwins — að tilhugalífið hefst fyrir alvöru, eftir að þau hafa bundizt makaböndum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.