Úrval - 01.06.1945, Blaðsíða 54

Úrval - 01.06.1945, Blaðsíða 54
52 ÚRVAL tvennt: hann vissi, að álarnir fóru því sem næst fullvaxnir úr ám og vötnum út í sjóinn, og að áíalirfurnar komu einhversstað- ar utan úr djúpum hafsins. Það var því auðvelt að geta sér til, að hrygningarstöðvarnar væru einhversstaðar í úthöfunum — en hvar ? Schmidt gat ekki rakið slóð- ir fullorðnu álanna, en hann gat veitt álalirfur með því að draga net víðsvegar um höfin, og það gerði hann öðru hvoru í 15 ár. Fór hann um allt Norð- ur-Atlantshaf, frá Englandi til austurstrandar Norður-Ame- í'íku og frá Grænlandi suður til Vestur-Indía. Rökfærsla hans var einföld: Ef lirfumar kæmu, sem sjálf- sagt var, úr eggjum, hlutu þær að koma frá klakstöðvunum, og jafnframt hlutu þær að vera því stærri, því lengra sem þær væru komnar frá hrygningar- stöðvunum. Schmidt rannsakaði lirfurnar sem hann veiddi, mældi þær og skrifaði við á hvaða lengd og breidd þær veiddust. Þessar mælingar leiddu í ljós, að því lengra sem dró suður og vestur frá Evrópu, því smærri urðu lirfurnar, og sama rnáli gegndi, ef farið var í suðaustur frá strönd Norður-Ameríku. Allt benti þannig til, að hrygningar- stöðvar Ameríku- og Evrópu- álsins væru á sömu slóðum: hinu víðáttumikla hringiðusvæði norðaustur af Puerto Rico og suðaustur af Bermuda,- eyjum, sem nefnt er Saragossa- hafið. Þar safnast hinir full- þroskuðu álar af báðum kynj- um saman, eftir meira en 3000 km. ferðalag frá Evrópu — inna þar af hendi lífshlutverk sitt og deyja síðan. Þar klekj- ast hrognin út og verða að litl- um, gagnsæjum lii'fum, sem af óskeikulli. eðlisávísan leggja upp í hina löngu leið að strönd- um Evrópu, eða Ameríku, eftir því hvor tegundin er. Lirfa Ameríkuálsins kemur upp að ströndinni árið eftir að hún kemur úr egginu, en lirfa Ev- rópuálsins er tvö til þrjú ár á leiðinni. Þegar þær koma á landgrunn Vestur-Evrópu og inn í Miðjarðarhaf, eru þær um 7 cm langar, og stærri verða þær ekki, enda er lirfuskeiðið nú á enda, því að á landgrunn- inu fara þær (á þriðja hausti) að breytast í seiði, sem hafa lögun og vaxtarlag álsins, en eru vatnstær eins og lirfurnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.