Úrval - 01.06.1945, Blaðsíða 18

Úrval - 01.06.1945, Blaðsíða 18
16 orval sem hreiðrin eru og taka eng- an þátt í útungun eða uppeldi unganna. Á hæðinni helgar hver steggur sér lítinn blett, sem hann heldur sig mest á. Þegar enginn kvenfugl er nálægt, eru þeir sífellt að flögra um og fljúgast á. En ef kvenfugl ber að garði, kúra þeir sig niður, og liggja flatir á jörðinni með út- breidda vængi. Kvenfuglinn er vís að flögra yfir hæðinni um stund og hverfa síðan á brott aftur. Rísa þá steggimir upp vandræðalegir, eins og þeir vildu láta líta svo út sem ekkert hefði skeð. Eða þá að kvenfugl- inn nálgast einhvern stegginn, kroppar í hálsinn á honum, og síðan er frjóvgunin fullkomnuð. Edmund Selous fylgdist með einni slíkri kragahæð í Hollandi í nokkrar vikur, var alltaf við- staddur um og fyrir dögun. Hægt var að þekkja í sundur alla steggina á útlitinu, og tók Selous eftir því að sumir þeirra náðu ástum fleiri kvenfugla en aðrir. Hér eru kenningar Darwins staðfestar út í yztu æsar. Karl- fuglinum vex skraut aðeins um fengitímann og notar hann það í kynferðisbaráttu sinni, og til að ganga í augun á kvenfuglin- um. Hinsvegar á hann þess engan kost að koma fram ósk- um sínum, valið er algerlega kvenfuglsins. Hið eina sem vekur furðu, er hið margbreyti- Iega útlit karlfuglanna. Ef til vill fæst skýring á því síðar. Ýmsir lífeðlisfræðingar hafa komizt að raun um, að ástarhót og áflog hafa bein líffræðileg áhrif á fuglana af báðum kynj- um, þannig að þroski og vöxtur kynfæranna örvast, og áhrifin eru hópræn, kynþroskinn örvast við að sjá ástalíf annara fugla. Ef til vill er þetta skýringin á hópleikjum karlfuglanna á af- mörkuðum svæðurn; þeir eru til þess að örva og auka frjó- semina. Áhrif lífshátta á tilhugalífið er annað atriðið, sem rekja má hjá fuglunum. Þar sem fjöl- kvæni ríkir og kvenfuglinn ung- ar einn út og annast ungana, er mismunur á hegðun og litbrigð- um kynjanna mestur. Kven- fuglinn er venjulega mógulur og lítið áberandi, en steggurinn litfagur og taka þeir einir þátt í ástarleikjunum. Sá sem hlut- skarpastur verður eignast þann- ig flesta afkomendur og erfða- eiginleikar hans verða ríkastir í stofninum, einkum Iitskrúð og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.