Úrval - 01.06.1950, Blaðsíða 12

Úrval - 01.06.1950, Blaðsíða 12
10 ÚRVAL ekki frá bakteríum, vírus eða æxlum, heldur af ýmsu því sem fyrir okkur kemur í daglegu lífi. Ég hef reynt að finna eitt orð yfir það, en kemst víst ekki hjá að nota þrjú. Merking þeirra er hérumbil sú sama, aðeins, blæmunur, en þau eru: áhyggj- ur, sorgir, erfiöleikar. Hér á eftir verða þau höfð í einni skammstöfun: á. s. e. Þegar á mann hefur iagzt svo þykkt lag af á.s.e., að ekki sér nema endr- um og eins í gegnum það til bjartara og hamingjusamara lífs, er hættan á psykósómatísk- um veikindum í einhverri mynd á næsta leiti. Skipta má þeim, sem þjást af á.s.e., í þrjá flokka. 1 fyrsta flokknum eru þeir, sem alltaf eru óánægðir og önugir í skapi. Einn af kunningjum mínum á ágæta bújörð. Ég ók þar fram- hjá einn sumardag og hugsaði með mér: „Þeir spretta vel hafrarnir hjá Sam í ár. Það hlýtur að liggja vel á honum núna.“ Ég nam staðar á hlað- inu til að heilsa upp á Sam og sagði: „Það er falleg hafra- sléttan hjá þér í ár.“ „Ó, já,“ sagði Sam með semingi, „en það bregður þá eitthvað nýrra við, ef ekki kemur hret áður en ég get slegið hana.“ Upp- skeran hjá Sam gekk að óskum og hann fékk gott verð fyrir hafrana. Næst þegar ég heim- sótti Sam, spurði ég: „Jæja, vel tókst með hafrana, var það ekki?“ ,,Ó, jú, ekki get ég kvartað undan uppskerunni, og verðið var líka gott — en þetta hefur tekið mikinn kraft úr moldinni, eins og þú getur ímyndað þér!“ Menn eins og Sam fá alltaf fyrr eða síðar psykósómatískan sjúkdóm, og eru oft illa haldn- ir. Ósjaldan verða þeir öryrkjar alla ævi, og er sjaldnast nokkuð hægt við því að gera. I öðrum flokknum eru þeir sern á hverjum degi finna sér eitthvað til að ergja sig út af eða hafa áhyggjur af. Ef ekkert er að heima eða á vinnustaðn- um, leita þeir tilefnis hjá ná- grannanum. „Af hverju getur maðurinn ekki séð um, að dóttir hans sé komin inn fyrir klukk- an ellefu á kvöldin? Sannið til, þetta endar með skelfingu!" 1 þriðja hópnum eru menn, sem verða fyrir þungum skakkaföllum — efnahagserfið- leikum, hjúskaparerfiðleikum eða öðru þess háttar. Auðveld- ar er að jafnaði að lækna þá,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.