Úrval - 01.06.1950, Blaðsíða 108

Úrval - 01.06.1950, Blaðsíða 108
106 ÚRVAL ekki frestað. Ég myndi aftur verða lítil og venjuleg. Ég yrði að rísa á fætur og ganga fram að dyrunum, opna þær og fara út í eldhúsið og fá mér glas af vatni. Svo yrði ég að fara aftur inn í ólæst herbergið og leggj- ast í rúmið og hugsa um eitt- hvað sérstakt, þangað til ég félli í svefn, ef ég gat þá sofnað. Það er aðeins þegar ég er ein, að ég get opnað. Aðeins, þegar enginn kemur inn, að ég get haft dyrnar opnar. Hve einmana verð ég að vera, til þess að einhver taki loks eftir einveru minni og bjargi mér? Brjóti upp dyrnar? >V í~ Ekki saknað. Eddie var innanbúðar í járnvöruverzlun, en hafði jafnan þótt stirður og heldur gagnslítill, og fór þó versnandi, einkum skapið. Eitt sinn kom gamall viðskiptavinur inn i búðina, og var eig- andinn þá sjálfur við afgreiðslu, en Eddie sást hvergi. Viðskipta- vinurinn hafði orð á þessu, og lét þess jafnframt getið, að hann saknaði hans ekki. ,,Ég ekki heldur," sagði kaupmaðurinn. „Ég er búinn að segja honum upp og vonast til að sjá hann ekki framar.“ „Eruð þér búinn að ráða nokkurn í plássið hans?“ spurði viðskiptavinurinn. ,,Nei,“ sagði kaupmaðurinn, „Eddie lét ekki eftir sig neitt pláss.“ — Nuggets. CV3 ★ CSO Smekksatriði. Þegar Lillie Langtry var upp á sitt bezta að fegurð og yndis- þokka var hún boðin í veizlu mikla í London þar sem hún fékk ósvikinn negrakonung frá Afríku fyrir borðherra. Það var augljóst af því hve hinn þeldökki þjóðhöfðingi sinnti litið matnum, en horfði þeim mun meira á borðdömu sína, að hin fagra leikkona hafði unnið einn sigur sinn enn. Þegar staðið var upp frá borðum, hneigði konungurinn sig djúpt og mælti: „Madame, ef drottni hefði þóknast að gera yður svarta og feita, væruð þér ómótstæðilegar!“ — Wall Street Journal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.