Úrval - 01.06.1950, Blaðsíða 25

Úrval - 01.06.1950, Blaðsíða 25
ÚR MINNISBLÖÐUM RITHÖFUNDAR 23 „Kona ojurstans“, sem ég skrif- aði ýO árum síðar*. * 1916. Verkfræðingurinn sagði mér frá Ah Fons. Hann byrjaði sem fourðarkarl (kuli) á Hawaii, gerðist matsveinn, keypti jörð, flutti inn ódýrt kínverkst vinnu- afl og varð að lokum forríkur. Hann kvæntist kynblendings- stúlku, sem var portúgölsk í aðra ættina, og þau eignuðust mörg börn. Börnin voru alin upp að amerískum sið, og hann kunni ekki við sig í hópi fjöl- skyldunnar. Hann fyrirleit af hjarta vestræna menningu. Hann hugsaði til æskuáranna í Kína, konunnar sem hann hafði átt þar og hafnarbæjarins þar sem þau höfðu átt heima. Dag nokkurn kaiiaði hann saman alla meðlimi fjölskyldunnar og tilkynnti þeim, að hann ætlaði að yfirgefa þau. Síðan hvarf hann á brott. Þetta var gott efni í sögu, en ég skrifaði hana aldrei, því að ég uppgötvaði að Jack London var búinn að skrifa hana. * Saga þessi er í kvikmyndinni Quartet, sem nýlega var sýnd í Tjarn- arbíó í Rvik. — Þýð. Efniviður skáldsins. Sú hætta bíður sérhvers rit- höfundar, að með aukinni þekk- ingu á þeim heimi sem hann sækir efnivið sinn í, með aukn- um skilnipgi á þeim hugmynd- urn sem gefur efninu innihald, og með aukinni listrænni tækni, vaxi hann upp úr þeim áhuga sem liann hafði á viðfangsefn- inu. Þegar aldur, vizka og lífs- leiði meina honum að helga mál- um sem snerta mannkynið alla hugsun sína, er hann búinn að vera. Ilann verður að kafa til botns í vandamálum sem heyra ekki lengur til aldri hans. Fimmtugur maður, sem skrifa vill af alvöru um ástir og ástríð- ur ungs fólks, þarf að vera gæddur ríkum hæfileika til að setja sig í annarra spor. Skáld- ið er dautt í þeim manni sem gert hefur sér Ijósa grein fyrir hversdagsleik mannlífsins. Oft má merkja í verkum rithöfunda þann viðbjóð sem vaknaði hjá þeim þegar þeir uppgötvuðu þetta í lífi sjálfs sín, og við getum séð hvernig þeir brugð- ust við þessari uppgötvun: stundum leita þeir einhvers annars á öðrum sviðum, stund- um flýja þeir frá veruleika lífsins inn í hugarheim sjálfs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.