Úrval - 01.06.1950, Blaðsíða 27

Úrval - 01.06.1950, Blaðsíða 27
ÚR MINNISBLÖÐUM RITHÖFUNDAR 25 það sé óskynsamlegt, að líta á það sem markverðan atburð. 1949. Ég er eins og farþegi sem bíður eftir skipi í höfn á stríðs- tímum. Ég veit ekki hvaða dag það fer, en ég er ferðbúinn með andartaks fyrirvara. Ég fer án þess að skoða markverðustu staði borgarinnar. Mig langar ekkert til að sjá nýju bílabraut- ina sem ég mun aldrei aka eftir, ekki kæri ég mig heldur um að sjá stóra, nýja leikhúsið með öllum nýtízku útbúnaði, ég mun aldrei horfa þar á leikrit. Ég les blöðin, og ég blaða gegnum tímarit, en þegar einhver vill lána mér bók afþakka ég boð- ið, því að mér endist kannske ekki tími til að ljúka við hana, og með þessa ferð í vændum get ég ekki fest hugann við hana. Ég hitti kunningja í veit- ingasalnum og við spilaborðið, en ég reyni ekki að stofna til vinfengis við fólk sem ég mun yfirgefa bráðlega. Ég er á leiðinni. ~k ★ Viðutan prófessorar. Frá því er skýrt, að amerískur prófessor í miðríkjunum sé svo viðutan, að kvöld eitt hafi hann gleymt að klæða sig úr fötunum áður en hann fór i bað. Það kom þó ekki að sök, því að hann hafði líka gleymt að skrúfa frá vatninu. — Everybody’s. CN3 ^ (X) Prófessorinn mætti nemanda sinum á götu. „Komið þér sælir, það var gaman að sjá yður,“ sagði hann. „Komið og borðið hjá mér á morgun. Thompson ætlar að koma.“ „Þakka yður fyrir, herra,“ sagði nemandinn vandræðalegur. „En . . . ég er Thompson!" „Æ, hvernig læt ég;“ sagði prófessorinn, „auðvitað. En kom- ið nú samt. Eg er viss um, að það mun fara vel á með ykkur“. — News Chronicle. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.