Úrval - 01.06.1950, Blaðsíða 49

Úrval - 01.06.1950, Blaðsíða 49
AMERlSKT SIÐGÆÐI 1 KYNFERÐISMÁLUM 47 Klausan er tekin úr að öðru leyti ágætri bók um siðgæði amerískrar æsku í kynferðis- málum eftir Clarence Leuba: Ethics in Sex Conduct: „Við hvetjum ungt fólk til að læra af tilraunum og afla sér sjálft reynslu ekki síður en með lestri bóka. í raun og veru álítum við reynslu nauðsynlega til gagn- gers skilnings á vandamálum lífsins . . . Ástandið er ekki al- veg hliðstætt, en það er ekki rökrétt ályktun ef við látum hjá líða að nota sömu rök í kynferð- ismálum og á öðrum sviðum lífsins.“ Það er ekki fyrst og fremst athyglisvert að svona ummæli skulu finnast í leiðbein- ingum fyrir æskuna, heldur að þau skuli prentuð í bók sem er útgefin af KFUM. Lokastigið á undan hjóna- bandinu er trúlofunin, en hún er jafnan skammvinn, einskon- ar millibilsástand meðan leitað er eftir húsnæði. Ameríkumenn giftast yfirleitt mjög ungir, oft 18—20 ára. Ógift stúlka sem náð hefur 23 ára aldri er tekin að ugga um hag sinn og marg- ar leita á náðir hjónabands- leiðbeinenda og taugalækna eða sálfræðinga til að vita hvort nokkuð sé að þeim. Afstaða ameríkumanna til hjónabandsins einkennist af sömu tilraunaviðleitninni og á öðrum sviðum. Ef samlífið upp- fyllir ekki vonir hjónanna, verða þau fljótt ásátt um að skilja og gera tilraun með annan maka. Á móti hverjum þrem hjóna- böndum, sem stofnað er til, er eitt leyst upp, og þó er skiln- aðarlöggjöfin allt annað en hag- stæð þeim sem vilja skilja. Lög- in eru að vísu mjög breytileg í hinum ýmsu ríkjum, en það eru ekki allir sem hafa efni á að dvelja í þær sex vikur eða þrjá mánuði sem krafizt er í „skiln- aðarríkjum" eins og Nevada og Flórída. Sum ríkin, t. d. Kali- fornía og Illinois, taka gilda sem skilnaðarsök „andlega grimmd“, og það er auðvitað mjög teygj- anlegt hugtak, en í New York viðurkenna lögin aðeins eina skilnaðarsök: hjúskaparbrot, og í Suðurcarolina var alls ekki hægt að fá skilnað fyrir 1948. En hvar sem skilnaður er feng- inn er hann alltaf dýr, að minnsta kosti 300—400 dollarar, og í ríkjum eins og New York verður, sökum úreltrar löggjaf- ar, að leika sjónarspil fyrir rétt- inum, sem hvorki dómarinn né lögfræðingurinn leggja trúnað á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.