Úrval - 01.06.1950, Blaðsíða 87

Úrval - 01.06.1950, Blaðsíða 87
MASAIAR 1 MIÐ-AFRlKU 85 ursflokkaskiptingu, sem ræður öllum athöfnum, jafnvel kyn- hegðun, hugsunum og tali hvers einasta masaia allt frá því hann er umskorinn og þangað til hann sem liðið lík er borinn út á sléttuna og skilinn þar eftir hýenum og gömmum til ætis. Stutt lýsing á ævi masai- drengs gefur bezta mynd af menningu þeirra. Þegar masai- barn fæðist, er kind lógað handa öllum konum í þorpinu — nema móðurinni. Uxi er einnig drep- inn og er barninu gefinn uxa- feiti. Móðirin borðar kjötið. Þetta virðist vera eina reglulega kjötátið sem tíðkast hjá masai- um. Uxum er slátrað öðru hverju til að gefa barninu feiti; barnið er ekki vanið af brjósti fyrr en það er átján mánaða. Sex ára byrjar drengurinn að gæta kálfshjarða heima við, en kemur heim um hádegið til að borða. Sjö eða átta ára byrjar hann að gæta stærri kálfa, kinda og geitna, og þá kemur hann ekki heim allan daginn. Á þessum árum eru tvær miðframtennurn- ar í neðrigóm teknar úr. Átta, níu eða tíu ára fær hann hníf og lítið spjót, og honum er treyst til að gæta fullorðinna nautgripa einn úti á stórum, opnum sléttunum. Ellefu eða tólf ára má hann drepa ljón þegar hann er við hjarðmennsku — og ætlast er til að hann geti það. Þetta er heiður, sem ég held að naumast nokkur masaidrengur hafi unn- ið til. En þeim er sagt, að þeir œttu að geta drepið ljón á þess- um aldri, og með þessa ábyrgð á herðum sér fara þeir út á slétturnar. Fjórtán ára byrjar masai- drengurinn kynlíf sitt með ungum stúlkum á sínu reki og lifir í frjálsum ástum þangað til hann er 32 ára gamall. Þá sker hann af sér hnakkafléttu hermannsins, gengur að eiga fyrstu konuna af þeim tveim eða þrem sem hann eignast um ævina, og gerist ráðsettur fjöl- skyldumaður. En þrátt fyrir hið frjálsa ástalíf býr masaidrengurinn allt frá kynþroskaárunum við strangari siðareglur en tíðkast í nokkru klaustri. Að þessu leyti eru masaiarnir frábrugðnir öðr- um kynflokkum Afríku. Frá því að drengurinn er um- skorinn, er hann bundinn al- gerri hlýðni við boð og reglur. Sumir óhlýðnast auðvitað eins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.