Úrval - 01.06.1950, Blaðsíða 84

Úrval - 01.06.1950, Blaðsíða 84
82 tJRVAL verandi ár og tveim færri en hlaupár. Til að bæta þetta upp skal bætt við einum degi í árs- lok, svonefndum ,,lokadegi“. Það verður raunverulega auka- laugardagur, næst á > undan sunnudeginum 1. janúar. Á hlaupárum, sem skulu hlýða sömu reglu og nú, bætist einn aukalaugardagur við, svonefnd- ur „hlaupársdagur", í júnílok. Allmargar líkur eru til að þessi breyting komist í kring áður en langt um líður. Tillaga kom fram á Banda- ríkjaþingi síðastliðið ár um að breytingunni yrði komið á um miðja öldina, þ. e. í lok ársins 1950, en hún hlaut ekki endan- lega afgreiðslu. Þeir sem berj- ast fyrir þessari breytingu ætla nú að vinna að því að fá hana í gegn árið 1956, en þá byrjar árið, eins og 1950, á sunnudegi. OO^CV) „I>ess bera menn sár . . •Mér er tjáð, að það sé siður hjá flestum blöðum að eiga jafnan í fórum sínum álitlegan skammt af spakmælum, skrítl- um og öðru smælki, sett og tilbúið til að skjóta inn í þar sem eyður myndast, þegar blaðið er „brotið um“. Þannig mun hafa verið um bæjarblaðið í litla bænum þar sem ég átti heima í Vermont. Daginn eftir að mér hafði hlotnast sú gæfa að eignast litið stúlkubarn mátti fræðast um þessi gleðitíðindi í bæjarblaðinu okkar, en í framhaldi af þeirri frétt, og án þess nokkurt bil eða strik væri á milli, gat að líta eftirfarandi spakmæli: „Stund- ar ógætni getur eyðilagt starf heillár ævi." — Robert P. Felton í „Reader’s Digest". ★ Þyngri þrautin. Dickie litli, fimm ára sonur leikarans Dan Duryeas, anzaði i símann meðan pabbi hans svaf. Hann spurði fullorðinslega: „Á ég að taka nokkur skilaboð?" „Já,“ sagði röddin. i símanum, „segðu að Brown hafi hringt.“ Dickie náði sér í blað og blýant og sagði: „Brown ■— hvernig er það stafað ?“ ,,B-r-o-w-n.“ Það var löng þögn. Svo heyrðist vesaldarleg rödd Dickies: „IJvernig er B skrifað?" —- Hollywood Reporter.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.