Úrval - 01.06.1950, Blaðsíða 80

Úrval - 01.06.1950, Blaðsíða 80
78 TjRVAL hvenær Ágústus keisari Róm- verja kom til valda. Forn sagn- fræðingur, sem Díonysíus hefur tekið trúanlegan, segir að Krist- ur hafi fæðzt á 28. stjórnarári Ágústusar. En Díonysíusi virð- ist ekki hafa verið kunnugt um, að Ágústus hafi verið keisari 1 fjögur ár undir hinu upphaf- lega nafni sínu Octavíus, áður en hann tók sér Ágústusarnafn- ið. Þar er því fundinn nokkur hluti skekkjunnar. En við skulum líka minnast þess, að það eru ekki allir sem skrifa 1950 núna. Sumir skrifa 5710, aðrir 1369 og enn aðrir 2610. 5710 er ártal gyðinga, 1369 ártal múhammeðstrúar- manna og 2610 ártal japana; auk þess er nú 2703 a. u. c. sam- kvæmt rómversku tímatali. Það sem einkum hefur valdið mönnum erfiðleikum við út- reikning tímatalsins er sú stað- reynd, að við verðum að miða við náttúrlegar stærðir, sem ekki falla reikningslega saman. I einum metra eru 10 desímetrar nákvæmlega, en ekki 10 desí- metrar og eitthvert lítið brot, og í einum desímetra eru 10 sentímetrar o. s. frv. Þetta eru stærðahlutföll sem mennirnir hafa búið til og látið vera tölu- lega rétt. En tímann mælum við í dögum, sem ákvarðast af snúningi jarðarinnar, mánuðum sem upphaflega voru miðaðir við gang tungls, og árum sem miðast við gang jarðar um- hverfis sólina. Það eru því sem næst 291/2 dagur í tunglmánuði og 365 V4 dagur í ári, en hvor- ug talan er nákvæm. Raunveru- lega getur ekkert brot gefið ná- kvæmlega til kynna hin réttu hlutföll. Sérhvert tímatal varð því að vera einskonar mála- miðlun milli þess sem réttast var talið og handhægt þótti á hverjum tíma. Aðaltimatölin eru þrjú. Grundvallareining þeirra ailra er dagurinn. Þau eru tungl- tímatal, sem tengir saman dag- ana og tunglmánuðina, sólar- dagatal, sem tengir saman daga og ár, og loks sólar-tungl-tíma- tal þar sem leitast er við að tengja saman allar þessar þrjár tímaeiningar. Tímatal múhammeðstrúar- manna miðar við gang tungls- ins. Mánuðurnir eru til skiptis 29 og 30 dagar, eða 291/<, dag- ur að meðaltali, sem er nokkurn- veginn jafnlangur tími og einn gangur tunglsins kringum jörð- ina. Mánuðurnir í árinu, sem.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.