Úrval - 01.06.1950, Blaðsíða 67

Úrval - 01.06.1950, Blaðsíða 67
SVEFNGENGILL SEGIE FRÁ REYNSLU SINNI 65 inn sinn í rúminu hjá öðrum kvenmanni. : Þetta minnir mig á þá stað- reynd, að samkvæmt lögum eru svefngenglar ekki ábyrgir gerða sinna í svefni. Ekki svo að skilja að þeim sé óhætt átölu- laúst að skríða upp í rúm hjá óviðkomandi fólki, en til eru dæmi um, að maður hafi slopp- ið við líflát af því að hann var svefngengill. Árið 1870 var maður kærð- ur fyrir morð, en hann vildi fá að leiða vitni að því, að hann gengi í svefni og hefði hleypt af hinu örlagaríka skoti í svefni. Dómarinn neitaði að leyfa slik- ar vitnaleiðslur, en hæstifétt- ur breytti sektardóminum, og maðurinn var látinn laus. Allir svefngenglar, sem ég hef talað við, hafa orðið fyrir þeirri reynslu að vakna alger- lega ráðvilltir. Þetta hefur komið fyrir mig oftar en einu sinni. Ég gisti einu sinni í hóteli í Des Moines. Ég vaknaði um nóttina á miðju gólfi í dimmu herbergi og hafði ekki hug- mynd um hvar í heiminum ég var staddur. Ég þreifaði mig áfram út að vegg og fram með öllum fjórum veggjum að mér fannst án þess að finna nokkr- ar útgöngudyr eða glugga. Það greip mig skelfileg hræðsla, og mér leið ver en í nokkurri martröð. Ég rakst á borð og heyrði Ijósaperu springa með háum hvelli um leið og borð- lampi datt á gólfið. Það var eins og að velta um vatnsíláti í miðri eyðimörk. Þeg9.r ég var að missa alla stjórn á mér, rak ég höndina í slökkvara og gat kveikt. Kannaðist ég þá við herbergið og vissi hvar ég var. Þegar ég sagði einum kunn- ingja mínum, sem einnig geng- ur í svefni, frá þessu atviki, kinkaði hann kolli og sagðist hafa fundið ráð við þessu. 1 mörg ár hefði hann gætt þess að hafa eldspýtustokk í vasan- um á náttjakkanum. I flestum tilfellum kemur þetta að góðu haldi — en þó ekki alltaf. Einu sinni var ég í langferð með járnbrautarlest og vaknaði þá um miðja nótt í náttfötun- um þrem vögnum aftar en svefnvagninn minn var. Ég var með eldspýturnar í náttjakka- vasanum og ég vissi hvar ég var, en ég var búinn að gleyma bæði vagnnúmerinu og klefa- númerinu mínu. Lestarþjónninn sýndi engin svipbrigði þegar ég
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.