Úrval - 01.06.1950, Blaðsíða 58

Úrval - 01.06.1950, Blaðsíða 58
56 URVAL hreyfla Messerschmittvél. Ég komst að landareign hertogans í rökkur- byrjun en fann ekki góðan lendingar- stað og varð því að stökkkva út í fallhlíf. Ég slasaði mig á öðrum fæti ■og Englendingur fann mig úti á engi og fór með mig til næsta sjúkrahúss. 32g lét gera boð fyrir hertogann og morguninn eftir kom hann. Ég skýrði honum frá fyrirætlun minni. Hertog- inn fór til konungsins, og það varð til þess að stríðið styttist og því lauk, og ég hafði lokið ætlunarhlutverki mínu.“ ,,Hvernig haldið þér að framtíð í>ýzkalands muni verða?“ ,,Stundarósigur skiptir engu máli. Þegar Ameríka og Rússland hafa eyðilagt hvort annað í næstu styrj- öld, mun Þýzkaland rísa upp úr ösk- unni . . .“ Næstur kom Erich Raeder fyrrverandi yfirflotaforingi, sem einnig hlaut ævilangan dóm. Það var Raeder sem bað um það að vera skotinn í stað þess að vera settur í fangelsi, og hann virðist enn vera reiður og bitur af því að honum skyldi vera neitað um þessa bón. ,,Heilsa mín er góð þó að ég sé orð- inn gamall maður,“ sagði Raeder. „Ég var kominn á eftirlaun fyrir stríð.“ ,,Þér voruð hvattur til að taka upp störf yðar að nýju?“ ,,Já, ég hafði á hendi yfirstjórn flotans þangað til ákveðið var að yngri maður tæki við. Það var Dönitz." „Hann var með öðrum orðum gerð- ur að yfirmanni yðar?“ Raeder brosti dauflega. „Einmitt! Og í styrjöldinni 1914 var hann Leutnant en ég Kapitan zur See. En útnefning hans kom ekkert illa við mig. Ég kaus fremur að helga allan tíma minn herskipum mínum en að hafa á hendi yfirstjórnina . . .“ „Hvað munduð þér gera, ef þér yrð- uð fljótlega látinn laus?“ Raeder hugleiddi spurninguna stundarkorn. Svo brosti hann. „Skrifa sjálfsævisögu mína. Ég byrjaði á henni 1944, og mig langar til að Ijúka við hana, ef ég yrði látinn laus, en . . . Herr Doktor, ég er alltaf að léttast. Ég er kominn niður i 92 pund. Hvað segið þér um það?“ Síðastur sjömenninganna kom Karl Dönitz, fyrrverandi yfir- flotaforingi. Hann fékk tíu ára dóm fyrir glæpi gegn friðinum og stríðsglæpi. Daginn áður en Hitler framdi sjálfsmorð út- nefndi hann Dönitz sem forseta ríkisins og yfirmann hersins, Sem slíkur skipaði Dönitz að bardögum skyldi hætt. Hann leit á mig þrjózkufullur og ögr- andi; það var auðséð að hann þjáðist ekki af sektarvitund. En hann var mjög þreytulegur, og þótt hann sé ekki nema 56 ára, kæmi mér það ekki á óvart, ef hann fengi fyrstur lausn frá fangalífi sínu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.