Úrval - 01.06.1950, Blaðsíða 86

Úrval - 01.06.1950, Blaðsíða 86
84 ÚRVAL Nautféð er merki um auðlegð þeirra, notað sem gjaldmiðill til að borga sektir, höfðatölu- skatta, brúðargjöld o. fl., og viðkoman er svo mikil, að vext- ir af höfuðstólnum fara langt fram úr nokkrum bankavöxt- um. Og þeim þykir vænt um féð sítt, einkum fallega skjöldóttar kýr, sem þeir hafa gefið úr lófa sér allt frá fæðingu. Karlmennirnir eru svo grann- vaxnir, að þeir líta út fyrir að vera þrekminni en konurnar. Þeir eru fyrirmannlegir, og gera sér fulla grein fyrir því, út- limagrannir og andlitsdrættirn- ir fíngerðir. Augun eru oft dá- lítið skásett eins og í mongól- um, en nefið er næstum alltaf þunnt og beint. Margir þeirra eru tiltakanlega laglegir. Þeir eru gæddir „áreynslulausri yfir- burðakennd“ jafnvel gagnvart hvítum mönnum, sem á rætur frá þeim tíma þegar þeir höfðu drottnunaraðstöðu í Afríku, reikuðu og fóru ránsferðir um svæði sem var stærra en öll Evrópa vestan Rínar. Þeir eru eirrauðir á hörund en lita sig rauða með okkurleir, bera sauðafeiti í hár sér og flétta það og vinda flétturnar í rauða hnúta, og meðan þeir eru stríðsmenn hafa þeir langa hnakkafléttu, sem fléttuð er ut- an um leðurreim. Þeir hafa göt í eyrnasnepl- unum, sem eru smástækkuð með trétöppum, en í töppunum hanga skartgripir úr kopar og festar úr kóralperlum, unz götin eru orðin sjö til tíu sentímetrar víð. Þeir 'brjóta úr sér framtennur úr neðrigóm, sumir segja til þess að þeir geti borðað, ef þeir fái ginklofa, en aðrir segja til þess að þeir geti spýtt betur. Roskinn masai er vís til að spýta á gest til að sýna veiþóknun sína, og mundi fagna því, ef gesturinn svaraði í sömu mynt. Jafnvel enn í dag hafa sumir öldungar þann sið að spýta alltaf hátíðlega í lófa sér áður en þeir rétta fram höndina í kveðjuskyni. Masaiarnir drepa ljón með spjótum sínum. Þeir umkringja þau, en einn í hópnum krýpur og kastar spjótinu. Mennt- un og skólagöngu hafa þeir hingað til hafnað. Samt er einn masai læknir í Fort Hall, og er hann sagður bezti læknir í Kenya, enda skortir masaiana ekki gáfur, ef því er að skipta. Allt líf masianna byggist á hernaðarlegu skipulagi og ald-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.