Úrval - 01.10.1950, Side 51

Úrval - 01.10.1950, Side 51
MAÐURINN: FRÁ SJÖNARMIÐI KRISTINDÓMSINS 49 stigi, þegar mennirnir standa andspænis Jesú Kristi, að upp- reisn þeirra gegn guði kemur greinilegast í ljós. Það er fjarri því, að Kristur skjalli mennina með því að segja þeim hve góð- ir þeir séu í hjarta sínu; þvert á móti: hann afhjúpar á hrein- skilinn og skýran hátt eigingirni þeirra, hroka, miskunnarleysi, taumlausar ástríður og metorða- girnd, sem eitrar mannlífið og veldur margvíslegum hörmung- um. Það voru ekki aðeins vond- ir menn, sem fundu til sektar sinnar í návist Krists, heldur einnig góðir menn. Þeim varð Ijóst, að annaðhvort urðu þeir að lúta honum — eða losa sig við hann, ef þeir gátu. Með því á ég ekki við, að Kristur hafi fyrstur opinberað hið illa í hjört- um mannanna eða fordæmt upp- reisn þeirra gegn guði. Höfund- ar gamla testamentisins voru ekki blindir á fráhvarf mannsins sem þeir kölluðu ,,synd“. Spá- menn hebrea höfðu fordæmt það með sterkum orðum. I sálmun- um er, eins og við sáum áðan, talað um manninn krýndan sæmd og heiðri, en þar er líka talað um hann sem veikburða og vesælan. Á eftir sköpunarsög- unni í biblíunni, þar sem talað er um manninn skapaðan í guðs mynd, kemur sagan um fall hans úr þessari háu stöðu og hvernig honum tapast þessi samstilling við guð, meðbræður og náttúru, sem Eden táknar á barnslegan en sígildan hátt. En dæmisagan um glataða soninn er miklu áhrifameiri lýs- ing á uppreisn mannsins gegn guði og afleiðingum hennar, en sagan um brottreksturinn úr Eden. Og áhrifameiri en báðar þær sögur er veruleikinn: kross- festing Mannsins, sem var sýni- leg mynd hins ósýnilega guðs. Með krossfestingu guðs sonar og mannsins sonar sýndu mennirn- ir, hve mjög þeir höfðu allir f jar- lægzt hið rétta hlutverk sitt. Eg sagði ,,allir“ af ásettu ráði. Krossfestingin var ekki verk fáeinna óvenjulegra glæpa- manna. Hún var verk samfélags sem ekki stóð í neinu að baki öðrum mannlegum samfélögum. Hún var verk gyðingdómsins, sem er og var háleit trúarbrögð og má með rétti taka sem full- trúa allra trúarbragða. Hún var verk rómverska keisara- dæmisins, sem var ekki verra en önnur stjórnarkerfi fyrr og síð- ar og líta má á sem fulltrúa allra stjórnarkerfa. Og almenn- 7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.