Úrval - 01.10.1950, Page 59

Úrval - 01.10.1950, Page 59
GINNTUR TIL SAGNA 57 Ef hann var morðinginn, mundi ekki verða auðvelt að fá hann til að játa. Með því að enginn áþreifanleg sönnunargögn voru fyrir hendi var eina ráðið að fá hann til að tala um glæpinn. Fyrsta ráð hans var feng- ið beint úr alkunnri og sígildri leynilögreglusögu eftir Conan Doyle: Baskervilleshundurinn. I þessari Sherlock Holmes sögu lætur höfundurinn hundsýlfur að næturlagi skjóta heilli sveit skelk í bringu, en þó einkum nokkrum tilteknum einstakling- um. Svo vildi til, að stór hund- ur var á sveitasetrinu þar sem Heideman vann. Hundurinn var grimmur og þess vegna hafður í girðingu. Schindler lét einn af mönnum sínum laumast að girðingunni þrisvar á nóttu — klukkan 12, 2 og 4 — og kasta steinum í hundinn. I meira en viku mátti heyra þrisvar á nóttu skerandi ýlfur hundsins í marga kílómetra fjarlægð. Á hverjum morgni voru hin- ir grunuðu athugaðir í laumi til að sjá hvaða áhrif hundsýlfr- ið hefði á þá. Einkum gaf Schindler nánar gætur að Heide- man. Eftir tíu daga var slóð hans rakin til læknis. Schindler bað lækninn, í nafni réttlætis- ins, að segja sér hvað Heideman hefði viljað. ,,Það var út af hundsýlfri,“ sagði læknirinn. „Hann heyrir það alltaf þrisvar á hverri nóttu, og það er að gera hann brjálað- an.“ „Hvað ráðlögðuð þér hon- um?“ spurði Schindler." Ég ráðlagði honum að breyta um umhverfi.“ Heideman var veitt eftirför til New York, þar sem hann leigði sér herbergi við Sjötta- stræti. Hann var bersýnilega vanafastur, því að hann borð- aði allar máltíðir á sama veit- ingahúsi og sama tíma. Schindler þótti líklegt að Heideman mundi fagna að fá fé- lagsskap, einkum Þjóðverja. Á skrifstofu Burns var ungur þjóðverji, Karl Neimiester að nafni. Honum var uppálagt að venja komur sínar á sama veit- inghús og Heideman. Hann hafði jafnan með sér Staats- Zeitung, þýskt dagblað gefið út í New York. Dag nokkurn yrti Heideman á hann. „Ég sé að þér eruð þjóðverji“ sagði hann. „Ég heiti Frank Heideman." „Og ég heiti Karl Neimi- ester.“ • Þeir fóru saman í bíó, og upp 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.