Úrval - 01.10.1950, Side 71

Úrval - 01.10.1950, Side 71
Faðir opnar hjarta sitt: Bréf til barnanna minna• Úr „Coronet", eftir Davis Hi!I. AÐ hlýtur að koma yfir ykk- ur öll þrjú eins og þruma úr heiðskíru lofti — þetta bréf frá gamla manninum. Mamma hefur alltaf skrifað ykkur þeg- ar þið voruð að heiman, og ég bætti aðeins við einhverri gam- ansamri eftirskrift. En í kvöld bíða okkar mikilvæg tímamót, eitthvað, sem gerir miklar kröf- ur til okkar allra. Ég vil að þið vitið, að ég geri mér ljósa grein fyrir þessu; og ég vil að þið vitið, hve mér er það mik- ils virði. Oft hef ég spurt sjálfan mig þessi ár, sem við höfum lifað saman, hvort þið skilduð mig, og hvort ég skildi ykkur. Ég hef spurt mig, hvort við höfum elsk- að ykkur nógu mikið. Þegar þið komuð inn í líf okk- ar, héldum við mamma ykkar, að þið mynduð þarfnast meiri stuðnings okkar en raun hefur á orðið. Við vorum ekki við því búin að missa ykkur svona fljótt í hendur vina ykkar, skói- ans og heimsins. Við væntum þess víst, að fjölskylda okkar yrði samhent, bundin traustum böndum og sjálfri sér nóg. Ef til vill hafa þessar vonir rætzt betur en við höldum. Samt ótt- ast ég, að ég hafi ekki gert mér nóg far um að skilja ykkur sem einstaklinga með ólíka skapgerð, gáfur og metnað. Kitty, Leslie og Dan —• börn- in mín. Kitty, alvarleg í þeirri röngu trú sinni, að af því að hún var frumburður, hefðum við viljað að hún væri drengur; Les- lie, annars hugar og fátalaður; Dan, gáskafullur, hverflyndur og hláturmildur. Get ég sagt ykkur, hvernig það hefur verið að horfa á ykkur vaxa frá því er þið sáuð fyrst dagsins Ijós? Þið hafið verið mér endalaust, ljúfsárt viðfangsefni, leyndar- dómur, sem ég gat aldrei kruf- ið til mergjar. Þessi ár okkar eru merluð leifturstundum ljúfr-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.