Úrval - 01.10.1950, Page 75

Úrval - 01.10.1950, Page 75
BRÉP TIL BARNANNA MINNA 73 til að gefa mér skýrslu, og hve hreykin við vorum, þegar við gátum lagt smáupphæð í bank- ann, þrátt fyrir útgjöldin vegna veikinda móður þinnar. Ðan kom orðum að því fyr- ir mig, þegar hann sagði: „Pabbi, finnst þér ekki sneddí, að Kitty skuli vera kvenmaður, eins og mamma?“ „Gott, en ekki sneddí,“ leiðréttir þú hann. Ann- að sagðirðu ekki, en ég sá bregða fyrir nýjum glampa í augum þínum, og ég vissi, að á þeirri stundu urðum við öll vinir, að þá hvarf með öllu sú tilfinning þin, að þú værir óvelkomin, því að þér varð að lokum ljóst, hve mjög við þörfnuðumst þín. Samhygð og eindrægni sett- ist þá að ríkjum, og nýr ylur fyllti húsið. Þegar móðir ykkar kom heim, tengdi hún okkur saman traustum böndum ham- ingju og tilgangs. Og eindrægn- in kom meiru til leiðar: hún sameinaði ykkur þrjú í eina sterka heild, sem nærri lá einu sinni að gerði uppreisn. Það var út af skemmtiklúbbnum. Þið sögðuð, að flestir jafnaldrar ykkar væru í honum og vilduð fá að ganga í hann líka. Auð- heyrt var, að þið höfðuð rætt xnálið ítarlega, því að sókn ykk- ar var vel skipulögð. Kitty hafði orð fyrir ykkur og taldi fram öll hlunnindi, sem því fylgdu að vera meðlimur, en um kostnað- inn gat hún ekki. Þið voruð eyðilögð, þegar ég sagði ykkur, að við hefðum ekki efni á því. Þið vilduð ekki við- urkenna, að viðgerð á húsinu yrði að ganga fyrir, og ég held þið hafið verið dálítið óánægð með mig, af því að ég var ó- breyttur bankamaður en ekki bankaeigandi. Það hefði lítið stoðað þá að segja ykkur, að enn þýðingarmeira fyrir mig en viðgerð hússins væri að geta kostað ykkur til háskólanáms. Ef við hefðum vitað þá, að aðeins Kitty mundi fara í há- skóla, hefði ég ef til vill leyft ykkur að ganga í skemmti- klúbbinn. Við gátum ekki vitað, að stríðið mundi koma. En það kom, og á seytjánda afmælis- daginn þinn, Leslie, komstu með eyðublað til skráningar í flot- ann. Hvað gat ég sagt ? Þú vild- ir þetta, því að þú taldir það skyldu þína að verja land þitt. Ég hafði engin rök gegn því. Ég minntist fyrsta glóðaraug- ans, sem þú fékkst, þegar þú gekkst á milli í áflogunum, og ég skildi þig betur en áður. Ég
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.