Úrval - 01.10.1950, Side 89

Úrval - 01.10.1950, Side 89
HEÍLASKURÐLÆKNIR Á VlGSTÖÐVUNUM 87 Aðeins glamrið í skurðarverk- færunum rauf næturkyrrðina. En svo heyrðust flugvéladrunur í fjarska. Johnnie setti á okkur hjálmana. Drunurnar hækkuðu, og allt í einu heyrðum við, að flugvélarnar steyptu sér yfir okkur. Þyturinn í vélbyssukúl- unum yfirgnæfði drunurnar í flugvélunum um leið og þær þutu hjá. Ég leit upp andartak. Don hnykklaði aðeins brúnirnar og hélt áfram að stöðva blæð- ingar á yfirborði heilans. Bert tróð tæki í hönd mér eins og hann vildi segja: „Það er eins gott að halda áfram; það liggur sjúklingur á borðinu með opið höfuð.“ Johnnie þurrkaði svit- ann af ennum okkar. Flugvéladrunurnar dóu út í fjarska og okkur létti mikið. Við héldum áfram þolinmæðis- verki okkar að fjarlægja bein- flísar úr heilanum. Þetta varð að gera af mikilli varkárni, til þess að valda ekki frekari skemmdum á heilavefjum. Skaddaðar æðar varð að binda fyrir til þess að koma í veg fyr- ir blæðingu. Mitt í þessu verki varð allt í einu niðamyrkur í tjaldinu. Rafallinn hafði ber- sýnilega. bilað eða orðið fyrir skoti. Johnnie kveikti á vasa- Ijósi, og við héldum áfram að- gerðinni. Við hættum að tala við sjúklinginn. Ég varð að ein- beita mér að aðgerðinni. En hann var rólegur og bar þján- ingar sínar af aðdáunarverðri karlmennsku. Ljósin kviknuðu aftur og verkið sóttist vel. Johnnie ætlaði að fara að taka af okkur hjálmana þegar aftur heyrðust flugvéladrunur. 1 ann- að sinn á klukkutíma urðum við fyrir árás. Brot úr loftvarna- skotum okkar tók að rigna allt í kringum okkur. Eitthvað féll niður gegnum tjaldþakið yfir höfði okkar og datt hvissandi til jarðar rétt hjá okkur. Það var brot úr óvinasprengikúlu. Rétt á eftir var gefið merki um að hættan væri liðin hjá og við lukum aðgerðinni. Sjúklingur- inn var orðinn örmagna, en hann brosti og hvíslaði veikum rómi: „takk.“ Seinna um daginn tóku særð- ir menn að streyma að. Af þeim voru sex með höfuðsár. Einn þeirra dó rétt eftir að hann kom. Ég sneri mér að þeim næsta. Annað augað var opið, en hitt var horfið. Ennið var allt tekið af. Ég leit á hina fjóra. Allir voru mikið særðir og allir þurftu að fá gert að sár-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.