Úrval - 01.10.1950, Blaðsíða 113

Úrval - 01.10.1950, Blaðsíða 113
VINDURINN ER EKKI LÆS 111 horfa til beggja hliða. Svo kleif hann yfir köstinn, sneri sér að okkur, yppti öxlum og s!ó út höndunum, eins og hann vilöi segja: Óþörf varkárni. Og þá var það sem kúlan hitti hann. Skothvellurinn var svo hár, að ég hrökk í kút. Andar- tak stóð Manning í sömu spor- um og hreyfingarlaus. Svo féll skammbyssan úr hendi hans og sígarettan úr munninum og hann hné niður. Bifreiðin rykkt- ist aftur á bak og skáhallt yfir veginn og í sama bili kvað við vélbyssuskothríð. Framrúðan brotnaði og bílstjórinn missti tökin á stýrishjólinu. Síðan kom hópur japanskra hermanna hlaupandi með brugðna byssustingi. Majórinn skaut einu skoti, en í næstu and- rá var blikandi stáloddum stungið inn um bílgluggana. Ég bjóst við að verða rekinn í gegn, en þegar ég steig út úr bílnum, var ég sleginn í höfuðið með byssuskefti, eins og til þess að veita mér ráðningu, því að höggið var ekki mjög mikið. Liðsforingi gaf tveim her- mönnum skipun um að fara með okkur á brott. Við vorum bundnir saman og ógnað með byssustingjum. Majórinn gekk fremstur með hægum, föstum skrefum. Hann leit nokkrum sinnum um öxl, og mér brá, þeg- ar ég sá hvað andlit hans hafði breytzt og var orðið torkenni- legt á svo skammri stund. Hann var eins og dauðadæmdur mað- ur, sem reikar að gálganum. Ég hvíslaði að honum: — Það er ekki öll von úti enn. Hann skimaði í kring um sig og tautaði eitthvað, og einn af hermönnunum hastaði á okkur. Ég skildi það af tali þeirra að þeir voru nýliðar, þó að þeir þættust vera gamlir og vanir hermenn. En skömmu seinna stakk einn þeirra byssusting sínum í inn- fædda bílstjórann til þess að hann herti gönguna. En í stað þess að hraða sér, staðnæmdist Indverjinn, sneri sér að her- mönnunum og fór að skamma þá á móðurmáli sínu. Hermennirnir viku undan og skipuðu honum að halda áfram. En hann stóð þráðbeinn og ó- bifanlegur. Ég varð hræddur um að þetta ætlaði að enda illa og sagði þá við hermennina: — Það er óþarfi að stjaka við honum. Þeir störðu undrandi á mig. — Talar þú japönsku. — Já, dálítið. — Segðu Indverjanum þá að halda áfram. Ég gerði það og við héldum áfram göngunni. Eftir fimm klukkustunda göngu komum við til fangabúð- anna, sem var þyrping bambus- kofa. Skammt frá þeim voru skotgrafir og varðturnar. Hóp- ur hermanna sat flötum beinum og var að eta rís. Við vorum látnir fara inn í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.