Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1970, Blaðsíða 23

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1970, Blaðsíða 23
23 Þeir segja margt í sendibréfum. Sjá: Finnur Sigmundsson. Þjóðsögur og ævintýri. Sjá: Jón Árnason. Þórarinn frá Steintúni: Undir felhellum. Höf. 1970. D8. 58. 200.00 Þórbergur Þórðarson: Ævisaga Árna prófasts Þórarinssonar. Síðara bindi. Á Snæfellsnesi. Með eilífðarverum. Að ævilokum. Hkr. 1970. M8. 582. *780.00 Þorsteinn Antonsson: Innflytjandinn. Skáldsaga. Skuggsjá. 1970. D8. 165. *535.00 Þorsteinn Gylfason: Tilraun um manninn. Bókin er sérstætt fræðslurit um stöðu mannsins í tilverunni, sál hans og meðvit- und. A.B. 1970. C8. 201. *495.00 Þorsteinn Jósepsson: Landið þitt. 3. útg. Örn og örlygur. 1970. B8. 424. 629.00 Þorsteinn Matthiasson: Hrafnistumenn. I. bindi. Minningar vist- manna á Hrafnistu. M.m. Ægisútgáfan. 1970. D8. 174. *535.00 Þorsteinn Matthíasson: Leifturmyndir fró læknadögum. Minn- ingaþættir héraðslækna. M.m. Bókamiðstöðin. 1970. M8. 179. *540.00 Þorsteinn Matthíasson: Mannlíf við Múlann. Þættir úr byggða- sögu Ólafsfjarðar. I. M.m. Ólafsfjarðarkaupst. 1970. D8. 286. 600.00 Þorsteinn Thorarensen: Hrópandi rödd. Ævisaga Alexanders Dubceks og okkar allra, sem höfum lifað hina frábæru 20. öld. M.m. Bókaútg. Fjölvi. 1970. D8. 335. *620.00 Þorvaldur Steinason: Sindur af söguslóðum. Höf. 1970. D8. 118. 250.00 Þorvarður Helgason: Eftirleit. Skáldsaga. Prentsm. Jóns Helga- sonar. 1970. D8. 282. *530.00 Þráinn Bertelsson: Sunnudagur. Skáldsaga. Helgaf. 1970. M8. 144. 295.00 Þrautgóðir á raunastund. Sjá: Steinar J. Ijúðvíksson. Þrjátiu smásögur. Sjá: Maupassant, Guy de. Þrjú hjörtu. Sjá: Lnndon, Jack. Þytur á þekju. Sjá: Jón Jóhannesson. Þættir. Sjá: Halldór Laxness. Þættir úr sögu sósíalismans. Sjá: Jóhann Páll Árnason. Þögla stríðið. Sjá: Philby, Kim. Ævisaga Árna Þórarinssonar. Sjá: Þórbergur Þórðarson. Ögmundur Helgason: Fardagar. Ljóð. Helgaf. 1970. M8. 51. 185.00

x

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókaskrá Bóksalafélags Íslands
https://timarit.is/publication/1844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.