Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1970, Page 25

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1970, Page 25
25 Blesi. Sjá: Þorsteinn Matthíasson. Blómin í Bláfjöllum. Sjá: Jenna og Hreiðar Stefánsson. Blyton, Enid: Dularfulla peningalivarfið. Ellefta ævintýri fimin- menninganna og Snata. Andrés Kristjánsson þýddi. Teikningar eftir Treyer Evans. Iðunn. 1970. D8. 164. *250.00 iiiylon, Enid: Finini í frjálsuni leik. Drengjabók. Teikningar eftir Eileen A. Soper. Kristmundur Bjarnason þýddi. Iðunn. 1970. D8. 152. *250.00 Blyton, Enid: Hugrekki Dodda. Myndabókaútg. 1970. C8. 60. *150.00 Bonanza. Sjá: Whittington, Hariy. Brewster, Dennis: Dísa. Bók þessi er gerð eftir hinum heims- þekktu sjónvarpskvikmyndum af Dísu. Siglufj.pr. 1970. D8. 170. *270.00 Buffalo Bill. Saga um hörku og dugnað landnemanna í Ameríku. Söguútgófan Akureyri. 1967. C8. 91. * 150.00 Burroughs, Edgar Rice: Tarzan liinn sigursæli. Drengjabók. Páll Sigurðsson þýddi. Siglufj.pr. 1970. D8. 121. *175.00 Busla. Sjá: Greifoner, Charly og Chilly Schmitt-Teichmann. Börn á ferð og flugi. Sjá: Kári Tryggvason. Dagfinnur dýralæknir í fjölleikaferð. Sjá: Lofting, Hugh. Dalmais, Anna-María: Hérinn og kanínustrákurinn. Barnabók sem segir frá dýrum. Þórunn Bjarnadóttir þýddi. Myndir eftir Paul Durand. (Litmyndir). Fjölvi. 1970. 12X9 sm. 188. *110.00 Díana verður skyttudrottning. Sjá: Ulrici, Rolf. Dísa. Sjá: Brewster, Dennis. Dísa á Grænalæk. Sjá: Kári Tryggvason. Dísa og Skoppa. Sjá: Kári Tryggvason. Disney, W alt: Kisubörnin kátu. Barnabók með litmyndum. 5. út- gáfa. Guðjón Guðjónsson þýddi. Æskan. 1970. C8. 61. *74.00 Disney, Walt: Örkin hans Nóa. Barnabók nleð teikningum. 8. út- gáfa. Guðjón Guðjónsson þýddi. Æskan. 1970. C8. 96. *80.00 Dixon, Eranklin W.: Frank og Jói í leit að földum fjársjóði. Drengjabók. M.m. (5. bók). Leift. 1970. D8. 143. *220.00 Dixon, Franklin W.: Frank og Jói og Strandvegsniálið. Drengja- bók með myndum. (6. Frank og Jóa-bókin). Leift. 1970. D8. 150. *220.00 Dularfulla peningahvarfið. Sjá: Blyton, Enid. Dýrin hans Alberts Schweitzers. Sjá: Fritz, Jean. Dætur bæjarfógetans. Sjá: Ravn, Margit. Ég sá mömmu kyssa jólasveininn. Sjá: Hinrik Bjatnason.

x

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókaskrá Bóksalafélags Íslands
https://timarit.is/publication/1844

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.