Verzlunartíðindi - 01.12.1984, Blaðsíða 3

Verzlunartíðindi - 01.12.1984, Blaðsíða 3
MÁLGAGN KAUPMANNASAMTAKA ÍSLANDS HÚSI VERSLUNARINNAR - SÍMI 68-78-11 Ritstjóri: Jón Birgir Pétursson Auglýsinga- og útbreiöslustjóri: Guöni Þorgeirsson Ritstjórn: JóhannesJónsson JónasGunnarsson Arndis Björnsdóttir Guðjón Oddsson Guðlaugur Guðmundsson KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS Framkvæmdast.: Magnús E. Finnsson Framkvæmdastjórn Formaður: Sigurður E. Haraldsson Varaform.: Jón Júlíusson Ritari: Ólafur Björnsson Gjaldkeri: Guðjón Oddsson Meðstj.: Ásgeir S. Ásgeirsson Varmenn: Birkir Skarphéðinsson Gisli Blöndal Jóhannes Jónsson FÉLÖG Félag blómaverzlana Formaður: Sigriður Ingólfsdóttir Félag búsáhalda- og járnvörukaupmanna Formaður: Össur Aðalsteinsson Félag húsgagnaverzlana Formaður Hörður Pétursson Félag isl. bókaverzlana Formaður: Jón Kristjánsson Félag ísl. byggingarefnakaupmanna Formaður Leifur ísleifsson Félag kaupsýslumanna Vestmannaeyjum Formaður: Ágúst Karlsson Félag kjötverzlana Formaður: Jóhannes Jónsson Félag leikfangasala Formaður: Grétar Eiriksson Félag snyrtivöruverzlana Formaður: Svala Thorarensen Félag matvörukaupmanna Formaður: Ólafur Björnsson Félag raftækjasala Formaður: Kristmann Magnússon Félag söluturnaeigenda Formaður: Gunnlaugur V. Gunnlaugsson Félag gjafa- og listmunaverzlana Formaður: Arndis Björnsdóttir Félag vefnaðarvörukaupmanna Formaður: Ragnar Þ. Guðmundsson Félag Ijósmyndavöruverzlana Formaður: Jóhann V. Sigurjónsson Skókaupmannafélagiö Formaður: Ebba Hvannberg Kaupmannafélag Akraness Formaður: Aðalsteinn Aðalsteinsson Kaupmannafélag Akureyrar Birkir Skarphéðinsson Kaupmannafélag Hafnarfjarðar Formaður: Kristinn Gústafsson Kaupmannafélag Vestfjaröa Formaður: Benedikt Bjarnason Félag kaupsýslumanna Suðurnesjum Formaður: Guðjón Ómar Hauksson Kaupmannafélag Siglufjarðar Formaður: Sigurður Fanndal Kaupmannafélag Austfjarða Formaður: Gunnar Hjaltason Einstaklingar innan K.í. Fulltrui: Franch Michelsen Fulltrúi: Karl Sigurgeirsson Setning, umbrot, filmuvinna, prentun og bókband: Prentstofa G. Benediktssonar Nýbýlavegi 30, simi 42066 FORSÍÐAN: Glæsileg verslun Víöis í Mjóddinni var opnuö á dögunum. Forsíöu- myndin er úr þessum stærsta matvörumarkaöi landsins. Kreditkortin — víðar urndeild en hér Frá þvi snemma á þessu ári hafa logaö eldar á milli kaupmanna og pen- ingavaldsins, þ.e. kreditkortafyrirtækjanna tveggja, sem eru að mestu I eigu þankanna og nokkurra sparisjóða. Kaupmönnum hefur ekki verið nein launung á þvi að þeir sætta sig illa við að þurfa að þorga peninga fyrir það að lána andvirði vöruúttektar. Þetta hljóta allir að sjá að er undarlegur gjörningur. Venjan er sú að fari menn i banka til að fá lánaða peninga, þá þarf lántakinn að greiöa þankanum en ekki öfugt. í þessu tilviki hagar bankinn sér öðru visi. Hann visar manninum á götunni á kaupmanninn, segir að kaupmaðurinn láni honum í svo og svo langan tima án kostnaðar. Siðan borgar kaupmaðurinn bankanum/kortafyrirtækinu fyrir „greiðann“. Viða um lönd er nú ákaft rifist vegna kortanna. Þær raddir eru háværar, sem telja að kortin geri ekki annað en að hækka verðlag, sem sé nógu hátt fyrir. Kortafyrirtækin séu óþarfur milliliður og geri viðskipti flöknari en ella og stundum óeðlileg. Hér á landi efndu matvörukaupmenn innan Kaupmannasamtaka Islands, stórmarkaði og kaupfélög til samstarfs um uppsögn kreditkortaviðskipta. Var mikið ritað og rætt um það mál í sumar og haust. Stórfelldar lækkanir voru boðnar á þjónustugjöldum kreditkortafyrirtækj- anna, og i októbermánuði var aftur farið að taka á móti kortunum, fyrst Euro- card, siðan VISA. Jafnframt heldur áfram slagurinn við kreditkortin. Þeim hef- ur verið sagt upp að nýju frá og með 15. janúar n.k. Ljóst er að langflestir kaupmenn (stórmarkaöir og kaupfélög einnig) vilja losna við kortin. Hinir eru einnig til, sem vilja selja út á kortin og telja þau til hagræðis og hafa ýmsa kosti framyfir það að skrifa hjá fólki á gamla móðinn. Það er von okkar og ósk að þetta heita deilumál megi nú loks leysast til frambúðar, þegar sest verðurviðsamningavorðin í næsta mánuði. Félagar eru vinsamlegast beönir aö gera skil á félags- gjöldum sinum fyrir áriö 1984, — flestir hafa gert góö skil, en gaman væri aö heyra i þeim sem enn skulda. — Guöjón Oddsson. Skilaboðfrá gjaldkera VERZLUNARTÍÐINDI 3

x

Verzlunartíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verzlunartíðindi
https://timarit.is/publication/1845

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.