Verzlunartíðindi - 01.12.1984, Blaðsíða 29

Verzlunartíðindi - 01.12.1984, Blaðsíða 29
I KASKÓ sannar yfirburði sína mánaðarlega hvað sem verðbólgunni líður! Prófraun á næstu mánuðum. Ovissutímar fara í hönd. Hætta er á að verðbólga muni fara hækkandi á næstu mánuðum. Aukin verðbólga mun skera úr um „ágæti“ hinna ýmsu innlánsreikninga sem í boði eru, því þá reynir fyrst og fremst á verðtrygginguna. Mánaðarlegur samanburður - ekki á sex mánaða fresti. Við höfum hönd á verðbólgupúlsinum, það er einn af öryggisþáttum KASKO-reikningsins. Mánaðarlega framkvæmum við samanburð á kjörum verðtryggðra og óverðtryggðra reikninga og fær KASKO- reikningurinn sjálfkrafa þá ávöxtun sem er hagstæðari á hverjum tíma. Þess vegna þurfa eigendur KASKO-reikninga ekkert að óttast, því sparifé þeirra á KASKO-kjörum ber alltaf raunvexti - hvað sem verð- bólgunni líður. KASKÓ-öryggislykill sparifjáreigenda.

x

Verzlunartíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verzlunartíðindi
https://timarit.is/publication/1845

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.