Verzlunartíðindi - 01.06.1987, Side 3

Verzlunartíðindi - 01.06.1987, Side 3
FORSÍÐAN: \erzlunar ífoími © MÁLGAGN KAUPMANNASAMTAKA ÍSLANDS HÚSI VERSLUNARINNAR - SÍMI 68-78-11 RITSTJÓRI: Jón Birgir Pétursson AUGLÝSINGA- OG ÚTBREIÐSLUSTJÖRI: Guðni Þorgeirsson RITSTJÓRN Kristmann Magnússon Erla Wigelund Ólafur Björnsson Jónas Ragnarsson KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS FRAMKVÆMDASTJÖRI: Magnús E. Finnsson FRAMKVÆMDASTJÓRN FORMAÐUR: Guöjón Oddsson VARAFORMAÐUR: Bjarni Finnsson RITARI: Jóhannes Jónsson GJALDKERI: Ingibjörn Hafsteinsson MEÐSTJÓRNANDI: Kolbeinn Kristinsson VARAMENN: Steinar Waage Jónas Ragnarsson Ragnar Guðmundsson FÉLÖG FÉLAG BLÓMAVERSLANA Formaður: Sigriður Ingólfsdóttir FÉLAG ISL. BÓKAVERSLANA Formaður: Guðmundur H. Sigmundsson FÉLAG BÚSÁHALDA- OG JÁRNV.KAUPMANNA Formaður: Össur Aðalsteinsson FÉLAG ÍSL. BYGGINGAREFNAKAUPMANNA Formaður: Einar Þorvarðarson FÉLAG GJAFA-OG LISTMUNAVERSLANA Formaður: Donald Jóhannesson FÉLAG HÚSGAGNAVERSLANA Formaður: Kristján Ólafsson FÉLAG KJÖTVERSLANA Formaður: Jóhannes Jónsson FÉLAG LEIKFANGASALA Formaður: Grétar Eiriksson FÉLAG LJÓSMYNDAVÖRUVERSLANA Formaður: Jóhann V. Sigurjónsson FÉLAG MATVÖRUKAUPMANNA Formaður: Ingibjörn Hafsteinsson FÉLAG RAFTÆKJASALA Formaður: Ingvi Ingason FÉLAG ÍSL. SKÓKAUPMANNA Formaður: Steinar Waage FÉLAG SNYRTIVÖRUVERSLANA Formaður: Edda Hauksdóttir FÉLAG SPORTVÖRUKAUPMANNA Formaður: Guðmundur Kjartansson FÉLAG SÖLUTURNAEIGENDA Formaður: Sigurður Guðjónsson FÉLAG VEFNAÐARVÖRUKAUPMANNA Formaður: Ragnar Guðmundsson EINSTAKLINGAR INNAN K.í. Fulltrúi: Franch Michelsen FÉLAG KAUPSÝSLUMANNA Á SUÐURNESJUM Formaður: Jónas Ragnarsson KAUPMANNAFÉLAG AKUREYRAR Formaður: Birkir Skarphéðinsson KAUPMANNAFÉLAG AUSTFJARÐA Formaður: Gunnar Hjaltason KAUPMANNAFÉLAG NORÐURL. VESTRA Formaður: Pétur Valdimarsson KAUPMANNAFÉLAG SIGLUFJARÐAR Formaður: Sigurður Fanndal KAUPMANNAFÉLAG SUÐURLANDS Formaður: Kolbeinn Kristinsson KAUPMANNAFÉLAG VESTFJARÐA Formaður: ÚlfarÁgústsson FÉLAG KAUPSÝSLUMANNA i VESTM.EYJUM Formaður: Kolbeinn Ólafsson KAUPMANNAFÉLAG VESTURLANDS Formaður: Viðar Magnússon PRENTSTOFA G. BENEDIKTSSONAR NÝBÝLAVEGI30, SÍMI42066 VERZLUNARTÍÐINDI Fjöldi félagsmanna samtak- anna er þátttakandi í„Mall“- inu svokallaöa (orö vantar á íslensku yfir þetta rekstrar- form) sem opnar í næsta mánuöi í Kringlunni. Þarna veröa meira en 70 nýjar verslanir og þjónustufyrir- tæki opnuð í einu. Á forsíö- unni er hugmynd listamanns um útlit hluta hússins. Á for- síöu eru einnig nýir leiötogar Kaupmannasamtakanna, formaöur og varaformaöur, sem kynntir eru íþessu blaöi. ISLENSKT VÖRUVERÐ Aukið frelsi I viðskiptum íslendinga innbyrðis og við aðrar þjóðir leiða alltaf til góðs. Þetta erum við að upplifa um þessar mundir. Smám saman er verið að aflétta ýmsum hefðbundnum hindrunum, sem við höfum búið við i áratugi og talið að væru einskonar lífslögmál. íslendingar hafa nú um nokkurt skeið gerst þátttakendur i alheims- túrismanum, - þeir hafa kynnst öðrum þjóðum og siðvenjum þeirra og lifn- aöarháttum. Þeir koma heim og fá nokkurt áfall, þegar þeir sjá þjóðskipu- lagið hér heima á norðurslóð. Hvers vegna? er spurt. Það er eðlilegt. Stjórn hins unga lýðveldis hefur hneppt almenning í einkennilega fjötra áratugum saman. Nú spyrja menn hvort nokkur þörf hafi verið fyrir slika fjötra. Kaupmannasamtökin hafa árum saman barist hatrammlega við afnám verðlagsákvæða, en þau hafa verið hinn stærsti fjötranna. Eins og ykkur er kunnugt um hefur fullur sigur unnist á þessu sviði. Og hvaö kom i Ijós? Allir aðilar hagnast á heilbrigðri verösamkeppni, framleiðandinn, rikissjóður, neytandinn og kaupmaðurinn. Enn eigum við eftir að berjast við afnám ýmissa hindrana í kerfinu. ís- iendingar geta ekki lengur sætt sig við vöruverð i landinu, sem er mun hærra en sigldir menn og konur kynnast í nágrannalöndum okkar. Tollastefna rikisvaldsins hefur gengið sér til húðar. Hún hefur alvarlega snúist gegn ríkissjóði. Árlega versla tugþúsundir Islendinga á erlendri grund. Heim koma þeir með varninginn, þerandi hann utan á sér, eða I ferðatöskum sinum. Það er ekki nema skiljanlegt að fólk reyni að drýgja fé sitt með hagstæðum innkaupum á erlendri grund. Það er einnig skiljanlegt að tollyfirvöld geta alls ekki sinnt fullkomlega þvi hlutverki sínu að koma I veg fyrir að fólk komi heim með varning sem er að verðmæti innan þeirra marka sem reglur segja til um. Það er vitað mál að sú regla er þverbrotin. Eina raunhæfa lausnin er að sjálfsögðu sú að aflétta tollaálögunum. Þá mun ríkissjóðurfyrst braggast! í þessu blaði skrifar Halldór Jónsson, verkfræðingur, forstjóri Steypu- stöðvarinnar h.f., um þetta efni. Skeiegg grein hjá Halldóri. Ég ráðlegg les- endum að lesa þessa grein. Kaupmannasamtökin þurfa að beita sér fyrir lausn tollamálanna. Það er vitað mál að yfirvöld eru farin að skilja hvar hagsmunir rikissjóðs I þessu máli liggja. Nú þarf að herða sóknina, öllum aöilum til hagsbóta. Jón Birgir Pétursson 3

x

Verzlunartíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verzlunartíðindi
https://timarit.is/publication/1845

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.