Verzlunartíðindi - 01.06.1987, Blaðsíða 29

Verzlunartíðindi - 01.06.1987, Blaðsíða 29
GOTT FÓLK / SÍA Molto Bene Barilla!* Nú færð þú kjörið tækifæri til að spreyta þig á ítalskri matargerð með aðstoð Barilla. Barilla er heiti á fjölmörgum tegundum af ljúffengu ítölsku pasta; spagetti, núðlum, strengjum, makkarónum og fleira, en pasta er það hráefni sem notað er í allflesta ítalska pott- og ofnrétti. Barilla pasta er ósvikið ítalskt góðgæti. Uppskriftir fylgja. Núðlur sem gott er að hafa með öllum mat. Spagetti - rúllur, góðar í alla kjötrétti. Suðutími aðeins 3 mín. Hefðbundið " spagetti að hœtti ítala, sem hœgt er að matreiða á marga vegu. Suðutími 8 mín. Snúið || spagetti ™ sem m.a. t - er gott Vfl / „spagetti II carbonara“, pastarétt með sveppum og beikoni. Góðar m makka- 1 rónur. ' Vinsœlar í pottrétti með ostasósu. ™ Bragðmiklir strengir með spínati í allar gerðir pastarétta, t. d. í osta- og aspassósu. Suðu- » tíminn er aðeins 5 mín. Pastaplötur sem notaðar eru í Lasagne. *í lauslegri þýðingu: Barilla er einstakt góðgæti Lasagnelengjur I með 10 mín. I suðutíma. ■ Góðar í A rjóma- og sinnepssósu. Innflutningur og dreifing ó góðum matvörum P

x

Verzlunartíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verzlunartíðindi
https://timarit.is/publication/1845

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.