Verzlunartíðindi - 01.06.1987, Blaðsíða 18

Verzlunartíðindi - 01.06.1987, Blaðsíða 18
- Trvggingakaup eru ísjálfu sér ekki flókin - en þó þarf að meta málin rétt eigi kaupin að vera hagstæð Með því að sameina í eina vátryggingu ýmsa áhættuþætti í atvinnurekstrinum, sem áður hafa verið sértryggðir, er hægt að auka vátryggingarverndina verulega. Tryggingarráðgjafar okkar aðstoða þig við áhættumatið, svo að verðmæti þín séu örugglega tryggð á raunvirði. Samningur þinn og félagsins um samsetta vátryggingu byggist á vátryggingarþörf þinni, raunréttu áhættumati og hagstæðum iðgjöldum. Samsett trygging er hagstæð trygging ÉBRUnnBÚT -AFÖRYGaSÁSTÆEXJM BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS Laugavegur 103 105 Reykjavlk Slmi 26055 18 VERSLUNARTÍÐINDI

x

Verzlunartíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verzlunartíðindi
https://timarit.is/publication/1845

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.