Bókatíðindi - 01.12.2003, Blaðsíða 14
íslcnskar barna-og unglingabækur
við. Veruleikinn er þó
ótrúlegri en allt annað.
156 bls.
Salka
ISBN 9979-766-83-2
Leiðb.verð: 1.990 kr.
Kilja
SNUÐRA OG TUÐRA
FARA TIL TANN-
LÆKNIS
Iðunn Steinsdóttir
Anna Cynthia Leplar
Snuðru og Tuðru finnst
alger óþarfi að troða upp í
sig tannbursta með ógeðs-
legu kremi. En eina nótt-
ina vaknar Snuðra með
tannpínu og þá er heim-
sókn til tannsa óhjá-
kvæmileg ...
16 bls.
Salka
ISBN 9979-766-96-4
Leiðb.verð: 990 kr. Kilja
SPURNINGABÓKIN
2003
Spurningabókin 2003
Eyðimerkurrefurinn, hver var hann?
í senn skemmtileg og
fræðandi. Spurt er um
vonda menn og góða
menn, heimspekinga og
listamenn. Hvað er rétt,
hvað er ýkt og hvað rangt?
80 bls.
Bókaútgáfan Hólar
ISBN 9979-776-17-X
Leiðb.verð: 990 kr.
STAFAKARLARNIR
TÓTA OG TÍMINN
TALNAPÚKINN
Bergljót Arnalds
Ekki láta þessar frábæru
bækur vanta í safnið.
Stafakarlarnir kenna staf-
ina, Tóta og Tíminn á
klukku og Talnapúkinn
tölurnar. Nú er leikur
einn að læra.
48 bls.
Virago
ISBN 9979-9347-0-0
1-1-91-2-7
Leiðb.verð: 1.999 kr.
hver bók.
STRANDANORNIR
Kristín Helga
Gunnarsdóttir
Spennandi saga um
galdra og draugagang eftir
margverðlaunaðan met-
söluhöfund. I árlegri
veislu Kolfríðar fyrir
framliðna ættingja birtist
óboðinn gestur - ófrýni-
Stranda-
n()mir
•/
h
4
kriiíih Helga f
ðumiars<íóttjr
leg skotta sem skelfir
bæði hana og barnabörn-
in þrjú: Ursúlu og Messí-
önu, tíu og tólf ára upp-
rennandi nornir, og Val-
entínus stóra bróður
þeirra. Til að kveða skott-
una niður þarf fjölskyld-
an alla leið norður á
Galdrastrandir, á vit for-
tíðarinnar, og sú ferð
verður ekki tíðindalaus.
Hér er leitað fanga í frá-
sögnum af íslenskum
nornum og galdramönn-
um sem gengið hafa
mann fram af manni síð-
an á brennuöld. Þá var
kuklað í hverri vík á
Ströndum. Skyldi það
vera þannig ennþá?
230 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2463-5
Leiðb.verð: 2.690 kr.
SVALASTA 7AN
Þorgrímur Þráinsson
SVALASTA 7AN er saga
um fjórtán ára ungmenni
sem treysta hvert öðru fýr-
ir ýmsum leyndarmálum,
eru upptekin af fíflalátum,
fótbolta og ástinni en þeg-
ar alvarlegir atburðir eiga
sér stað reynir fyrst á vin-
éttuna. SVALASTA 7AN
er sautjánda bók verð-
launahöfundarins Þor-
gríms Þráinssonar en bæk-
ur hans Margt býr í myrkr-
inu og Nóttin lifnar við
voru valdar bestu barna-
bækur síðustu aldar sem
Bókasamband fslands
stóð fyrir árið 1999.
350 bls.
Andi ehf.
ISBN 9979-9607-0-1
Leiðb.verð: 2.690 kr.
TARA
Ragnar Gíslason
Unnar, 13 ára, er lagður í
einelti og Konni, besti
vinur hans, er kominn í
hjólastól eftir hörmulegt
slys. Dularfull stúlka,
Tara, nær sambandi við þá
gegnum netið og þau ferð-
ast um ókannaðar víddir
sem breyta tilveru þeirra á
eftirminnilegan hátt.
188 bls.
Salka
ISBN 9979-766-84-0
Leiðb.verð: 1.990 kr.
Kilja
12