Bókatíðindi - 01.12.2003, Blaðsíða 14

Bókatíðindi - 01.12.2003, Blaðsíða 14
íslcnskar barna-og unglingabækur við. Veruleikinn er þó ótrúlegri en allt annað. 156 bls. Salka ISBN 9979-766-83-2 Leiðb.verð: 1.990 kr. Kilja SNUÐRA OG TUÐRA FARA TIL TANN- LÆKNIS Iðunn Steinsdóttir Anna Cynthia Leplar Snuðru og Tuðru finnst alger óþarfi að troða upp í sig tannbursta með ógeðs- legu kremi. En eina nótt- ina vaknar Snuðra með tannpínu og þá er heim- sókn til tannsa óhjá- kvæmileg ... 16 bls. Salka ISBN 9979-766-96-4 Leiðb.verð: 990 kr. Kilja SPURNINGABÓKIN 2003 Spurningabókin 2003 Eyðimerkurrefurinn, hver var hann? í senn skemmtileg og fræðandi. Spurt er um vonda menn og góða menn, heimspekinga og listamenn. Hvað er rétt, hvað er ýkt og hvað rangt? 80 bls. Bókaútgáfan Hólar ISBN 9979-776-17-X Leiðb.verð: 990 kr. STAFAKARLARNIR TÓTA OG TÍMINN TALNAPÚKINN Bergljót Arnalds Ekki láta þessar frábæru bækur vanta í safnið. Stafakarlarnir kenna staf- ina, Tóta og Tíminn á klukku og Talnapúkinn tölurnar. Nú er leikur einn að læra. 48 bls. Virago ISBN 9979-9347-0-0 1-1-91-2-7 Leiðb.verð: 1.999 kr. hver bók. STRANDANORNIR Kristín Helga Gunnarsdóttir Spennandi saga um galdra og draugagang eftir margverðlaunaðan met- söluhöfund. I árlegri veislu Kolfríðar fyrir framliðna ættingja birtist óboðinn gestur - ófrýni- Stranda- n()mir •/ h 4 kriiíih Helga f ðumiars<íóttjr leg skotta sem skelfir bæði hana og barnabörn- in þrjú: Ursúlu og Messí- önu, tíu og tólf ára upp- rennandi nornir, og Val- entínus stóra bróður þeirra. Til að kveða skott- una niður þarf fjölskyld- an alla leið norður á Galdrastrandir, á vit for- tíðarinnar, og sú ferð verður ekki tíðindalaus. Hér er leitað fanga í frá- sögnum af íslenskum nornum og galdramönn- um sem gengið hafa mann fram af manni síð- an á brennuöld. Þá var kuklað í hverri vík á Ströndum. Skyldi það vera þannig ennþá? 230 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2463-5 Leiðb.verð: 2.690 kr. SVALASTA 7AN Þorgrímur Þráinsson SVALASTA 7AN er saga um fjórtán ára ungmenni sem treysta hvert öðru fýr- ir ýmsum leyndarmálum, eru upptekin af fíflalátum, fótbolta og ástinni en þeg- ar alvarlegir atburðir eiga sér stað reynir fyrst á vin- éttuna. SVALASTA 7AN er sautjánda bók verð- launahöfundarins Þor- gríms Þráinssonar en bæk- ur hans Margt býr í myrkr- inu og Nóttin lifnar við voru valdar bestu barna- bækur síðustu aldar sem Bókasamband fslands stóð fyrir árið 1999. 350 bls. Andi ehf. ISBN 9979-9607-0-1 Leiðb.verð: 2.690 kr. TARA Ragnar Gíslason Unnar, 13 ára, er lagður í einelti og Konni, besti vinur hans, er kominn í hjólastól eftir hörmulegt slys. Dularfull stúlka, Tara, nær sambandi við þá gegnum netið og þau ferð- ast um ókannaðar víddir sem breyta tilveru þeirra á eftirminnilegan hátt. 188 bls. Salka ISBN 9979-766-84-0 Leiðb.verð: 1.990 kr. Kilja 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.