Bókatíðindi - 01.12.2003, Blaðsíða 160

Bókatíðindi - 01.12.2003, Blaðsíða 160
Handbækur BURT MEÐ VERKINA BURT MEÐ VERKINA Chris McLaughlin Þýð.: Ævar Örn Jósepsson I bókinni er að finna lýsingar á eðli ólíkra nátt- úrulegra úrræða gegn verkjum og leiðbeiningar um framkvæmd þeirra. Bókin er myndskreytt og með aðgengilegum töfl- um yfir mismunandi verki og ýmsar leiðir til að draga úr þeim. Þá er í bókinni að finna upp- lýsingar um hvenær nauðsynlegt er að leita læknis og ábendingar um leiðir til árangursríkrar samvinnu við lækna og annað heilbrigðisstarfs- fólk. 112 bls. Almenna bókafélagið ISBN 9979-2-1697-2 Leiðb.verð: 2.990 kr. BYSSUR OG SKOTFIMI Bók fyrir þá, sem vilja öðlast færni £ meðferð skotvopna, hvort sem er til veiða eða íþróttaskot- fimi. Fróðleiksbrunnur og ómissandi handbók fyrir alla byssuáhugamenn. Bókin kemur nú út aukin og endurbætt, en kom upphaflega út 1969 og var þá brautryðjendaverk. Flest það, er fjallað var um í þeirri útgáfu, hefur staðist tímans tönn. I þessari útgáfu er að auki fjallað um þróun og nýjungar í byssuheimin- um á undanförnum ára- tugum. Tilvalin gjöf handa öllum þeim, er hafa áhuga á byssum, skotíþróttum og skot- veiði. ísöld Dreifing: Stöng ISBN 9979-9605-0-7 Leiðb.verð: 4.480 kr. DÝRAALFRÆÐI FJÖLSKYLDUNNAR Þýð.: Örnólfur Thorlacius og Atli Magnússon Þetta stórglæsilega al- fræðirit um undraveröld dýranna skiptist í sex meginkafla - um spendýr, fugla, skriðdýr, froskdýr, fiska, og lokakaflinn er um skordýr, kóngulær og aðra hryggleysingja. Hver kafli hefst á inngangi, þar BySSUR OG SKOTFIMI E. J. Stardal sem lýst er einkennum þeirra dýra sem um er fjallað. Næst eru yfirlits- þættir með myndum og upplýsingum um margar og ólíkar tegundir og síð- an er ítarefni um tiltekin dýr. Þá er fjallað um hegðun og atferli dýra. Þetta er traust og aðgengi- legt en um leið stór- skemmtilegt heimildarrit. Bókin er sannkallað augnayndi og nýtist vel jafnt heima fyrir sem í skólum. 264 bls. Skjaldborg ISBN 9979-57-544-1 Leiðb.verð: 8.890 kr. EKIÐ UM ÓBYGGÐIR Jón G. Snæland I þessari bók eru greinar- góðar og ríkulega mynd- skreyttar lýsingar á 82 ökuleiðum um hálendið þar sem m.a. er að finna töflur með GPS-punktum og ýmsar aðrar hagnýtar upplýsingar. Einnig er í bókinni myndskreytt skálaslcró með upplýsing- um um 115 skála á hálendinu og sérstakur kafli um ár þar sem gerð er grein fyrir tæplega eitt hundrað vöðum í máli og myndum. Inngangskafli er að bókinni með almennum upplýsingum um akstur á hálendinu og henni fylgir nýtt hálend- iskort. 230 bls. Almenna bókafélagið ISBN 9979-2-1702-2 Leiðb.verð: 4.490 kr. ENSK-ÍSLENSK ÍSLENSK-ENSK TÖLVUORÐABÓK Notkun orðabóka á raf- rænu formi verður sífellt algengari og má telja slík- ar orðabækur til sjálf- sagðs hugbúnaðar í hverri tölvu. Ný útgáfa ensk-ís- lensku íslensk-ensku tölvuorðabókarinnar sem hefur notið mikilla vin- sælda undanfarin ár lítur nú dagsins ljós. Þar má á einfaldan hátt finna um 100.000 uppflettiorð, auk þess sem hægt er að leita að orðum eftir beygingar- myndum. Einnig býður bókin upp á ýmsa kosti eins og að búa til glósu- 158
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.