Bókatíðindi - 01.12.2003, Blaðsíða 6

Bókatíðindi - 01.12.2003, Blaðsíða 6
íslenskar barna-og unglingabækur skilin eftir til að passa bæinn og dýrin. Hún er því alein heima til að verja húsið þegar hættu- legur þjófur kemur um kvöldið til að ræna og rupla. Sveinsína gerir sitt besta - en hún er blind. Hér kemur 7. bókin í þessum vinsæla bóka- flokki. Höfundur er Helgi Jónsson, sem hefur skrif- að fjölmargar barna- og unglingabækur. 98 bls. Tindur Dreifing: Dreiflngar- miðstöðin ISBN 9979-9470-3-9 Leiðb.verð: 1.590 kr. BLÓÐREGN Sögur úr Njálu Ingólfur Örn Björgvinsson Embla Ýr Bárudóttir Bergþórshvoll stendur í ljósum logum. Brennu- menn varna mönnum út- göngu en í skjóli reykjar- ins sleppur samt einn - Kári Sölmundarson. I hans hlut kemur að hefna brennunnar. Blóðregn er æsispennandi teikni- myndasaga byggð á loka- þætti Njáls sögu. Hér lifna þekktar persónur við á glænýjan hátt og þúsund ára gömul átök eru færð í mál og myndir nýrra tíma, jafnt fyrir þá sem þekkja söguna vel og þá sem eru að koma að henni í fyrsta sinn. 76 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2444-9 Leiðb.verð: 2.690 kr. T>Ma *- tUwði/ kHtUtftlwrv DIDDA OG DAUÐI KÖTTURINN Kikka Bókin um Diddu og dauða köttin er ótrúlega spennandi krakkabók sem gerist í íslenskum veruleika. ... spennandi, skemmtileg og maður get- ur ekki lagt hana frá sér fyrr en hún er búin. Ég mæli tvímælalaust með þessari bók. ÞG, www.kistan.is „Skemmtileg og skond- in saga“. SKH, Mbl 159 bls. IsMedia Dreifing: Dreifingar- miðstöðin ISBN 9979-9545-0-7 Leiðb.verð: 1.990 kr. ÉG VILDI AÐ ÉG VÆRI ... Anna Cynthia Leplar Eg vildi að ég væri fugl, hugsar fallegi hundurinn. En hann er allt of þungur til að fljúga og sjórinn er allt of blautur til að hann vilji vera fiskur. Hvað get- ur hann þá verið? Falleg bók um gildi þess að vera bara sá sem maður er. 26 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2393-0 Leiðb.verð: 1.990 kr. EGGIÐ Áslaug Jónsdóttir Þegar eggið fellur úr hreiðrinu eina vornóttina og vaknar í fangi villikatt- J13J1 Attaug j 6 n t d 6 t t■r eggið arins er hrundið af stað atburðarás sem á sér enga líka. Áslaug Jónsdóttir segir ferðasögu eggsins í leikandi máli og lifandi myndum í óskabók allra unnenda góðra mynda- bóka. 26 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2446-5 Leiðb.verð: 1.990 kr. ELDGOS I GARÐINUM Axel Gunnlaugsson Að kvöldi 22. janúar 1973 leggst Demmi, tólf ára Vestmannaeyingur, til svefns án þess að gruna hvað kraumar undir fót- um hans. Þegar hann er rifinn á fætur skömmu síðar blasir gríðarmikill eldveggur við honum út um gluggann. Það er farið að gjósa. Höfundur þessarar æsispennandi bókar flúði sjálfur Vestmannaeyjar með fjölskyldu sinni nótt- ina sem gosið hófst og segir af þekkingu frá gos- inu, fræknum ævintýra- 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.